Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Page 17

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Page 17
3.1.3 1 töflu 3 má lesa þróun ibúafjöldans 1910-1978. Samkvæmt töflunni veróur veruleg fólksfækkun milli 1920 og 1930 og sióan stendur ibúatalan i staö fram til 1950 aö Egilsstaðakauptún fer aö myndast. Siöan hefur oröiö ör fjölgun i Egilsstaðakauptúni og þéttbýli i Fellahreppi, en ibúatala i öörum hreppum staðiö i stað eða fækkaö. Fjölgun á Egilsstöðum hins vegar svo mikil að fjölgað hefur á svæöinu i heild, þannig að 1970 er ibúafjöldinn orðinn svipaöur og 1910. (15.44) Tafla 3. Þróun ibúafjöldans á F1jótsdalshéraöi og Borgarfiröi eystra 1910 - 1978. 1910 1920 1930 1940 1950 1960 1970 1974 1978 Hliöarhreppur 124 137 133 139 145 144 159 136 124 Jökuldalur 232 282 197 230 200 203 175 166 177 P1jótsdalur 287 303 257 227 207 225 202 186 171 Pellahreppur 209 219 185 188 165 159 189 227 265 Tunguhreppur 229 237 215 203 195 201 136 136 131 Hjaltastaðaþinghá 265 214 207 188 168 177 124 129 102 Borgarfjöröur 432 402 317 294 281 348 232 248+ 246 Skriðdalur 168 143 197 138 135 134 135 116 113 Vallahreppur 273 257 237 257 186- 205 182 179 168 Eiðaþinghá 223 253 148 211 183- 196 164 178 165 Egilsstaðahreppur 137 280 718 866 1020 Samtals 2442 2447 2093 2075 2002 2272 2466 2567 2692 3.1.4 Atvinnu- og tekjuskipting. Landbúnaður, einkum sauöfjárrækt, er aöalatvinnuvegur á Fljótsdals- héraöi, kúabúskapur fer þó vaxandi. Lætur nærri að um helmingur ibúanna hafi framfæri sitt af landbúnaói. Atvinna i þéttbýlinu kringum Egilsstaði byggist aóallega á iönaöi, verslun og margvis- legri þjónustustarfsemi viö F1jótsdalshérað, Borgarfjörð og i sumum greinum miðhluta Austurlands. I Bakkageröi er atvinna manna fyrst og fremst bundin viö útgerö smábáta og fiskvinnslu. Þar er árstiðabundið atvinnuleysi frá því i október og fram i april vegna lélegra hafnarskilyróa. Hefur oróiö veruleg fólksfækkun þar vegna þessa. Tekjur þeirra sem landbúnað stunda á svæöinu eru talsvert lægri en landsmeöaltal en ekki lægri en i landbúnaði almennt. Tekjur i þéttbýlinu umhverfis Egilsstaói eru nálægt landsmeöaltali en i Bakkagerði talsvert lægri. (Heimild: Austurlandsáætlun. Fyrri hluti. Framkvæmdastofnun ríkisins, Áætlanadeild 1975, bls. 324-335). 15

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.