Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 21

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 21
til þess aö tekin var til endurskoðunar læknaskipan á Fljótsdals- héraöi. Þótti einsýnt aö mióstöö læknisþjónustu alls héraðsins yrði í Egilsstaöaþorpi. 1944-1974 1 læknaskipunarlögum 8. mars 1944 var gert ráð fyrir einum héraös- lækni sem þó hefði jafnan aöstoðarlækni sér viö hönd og gegndi Ari Jónsson því embætti, en frá 1954 og til 1974 sátu á Egilsstöðum 2 sjálfstæðir héraðslæknar. Gegndi Ari Jónsson A-Egilsstaðahéraði, sem náði yfir Hjaltastaða-, Eiða-, Egilsstaða-, Valla- og Skrió- dalshrepp 1954-1960, en Þorsteinn Sigurðsson gegndi N-Egilsstaða- héraði 1954-1974 að enn varð breyting á skipan mála. 1944 varó Borgarfjaröarhreppur sérstakt læknishéraó með læknis- setri í Bakkagerði. Illa gekk að manna héraðið og varð seta læknis þar mjög stopul að undanskildum árunum 1951-1959 aó Inga Björns- dóttir sat samfleytt í Bakkagerði. Ör þvi var héraóinu gegnt af Egilsstaðalæknum. Læknamiðstöð á Egilsstöðum. Meö breytingu á læknaskipunarlögum 1965 var veitt heimild til byggingar læknamióstöðvar þar sem læknishéruð gætu komið sér saman um sameiningu. Sveitarstjórnir í Egilsstaðalæknishéruðum og Bakkagerðishéraði komu sér saman um slíka sameiningu og byggingu læknamiðstöðvar á Egilsstöðum. Var þetta fyrsta og raunar eina læknamiðstööin sem byggð var samkvæmt læknaskipunarlögunum 1965 því nú var þess skammt aó bíða að gjörbylt yrði skipan læknisþjónustu á landinu með setn- ingu laga um heilbrigðisþjónustu 1973. Sjúkraskýli á Brekku. 1 tengslum vió læknisbústaðinn, sem byrjað var að byggja á Brekku 1903, var reist sjúkraskýli. Var þetta nýjung sem átti fyrir sér mikinn viógang um allt land. Aðilar að sjúkraskýlinu voru öll sveitarfélög endilangs Fljótsdalshéraós enda þótt 2 læknishéruó væru. Borgarfjarðarhreppur, sem tilheyrði ytra héraðinu, stóó þó utan við. Sjúkraskýlið var tekið í notkun 1907 með 4 sjúkrarúmum, flest uróu þau 10 en síóustu árin sem það var rekið 6. Sjúkra- skýlið brann til kaldra kola ásamt læknisbústaðnum á Brekku í ársbyrjun 1944 og var ekki endurreist enda skammt að biða að byggt yrói sjúkraskýli á Egilsstöóum. Sjúkraskýli á Egilsstöðum var byggt í tengslum við læknisbústað þar, sniðið eftir fyrri tilhögun þjónustunnar á Brekku. Sjúkraskýlið er skráð 1946 enda þótt rekstur þess hæfist ekki fyrr en 1949. Frá 1949-1959 er rúmafjöldi talinn 7 en síóan 1960 8. 4.2 Núverandi skipan. Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu sem gildi tóku 1. janúar 1974 eru A- og N-Egilsstaóahéruð ásamt Bakkageróishéraói formlega sameinuð í eitt hérað sem nú nefnist starfssvæði Heilsugæslustöðv- arinnar á Egilsstöðum. Heilsugæslustöð, sem hafin var bygging á 1970 samkvæmt heimild um læknamiðstöðvar, var tekin í notkun í 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.