Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 22

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 22
apríl 1974. Var stöðin byggó í tengslum við læknisbústaóinn og sjúkraskýlið á Egilsstöóum og var það hús sióan endurbyggt sem almennt sjúkrahús meö 20 rúmum. Var sjúkrahúsið tekiö i notkun i mars 1975. Auk þessa eru i nánum tengslum viö sjúkrahúsið og heilsugæslustöóina ibúóir fyrir aldraóa og er fyrirhuguó bygging fleiri slíkra íbúða. 4.2.1 1. janúar 1979 störfuöu alls 39 starfsmenn vió Heilsugæslu- stöðina og Sjúkrahúsið á Egilsstöðum, þar af 27 i fullu starfi. Auk þess voru i tengslum vió stööina 5 sjálfboöalióar við akstur sjúkrabila. Starfslið skiptist þannig: stöóugiidi Hjúkrunarfræðingar 4 Ljósmæður 2 Lyfsali 1 Læknar 3 Meinatæknar 1 Ritarar 3 Sjúkraliðar 5 Tannlæknir 1 Annað starfsfólk 19 3.6 2.0 1.0 3.0 1.0 2.0 5.0 1.0 16.8 Samtals 39 35.4 4.2.2 Starfsemi heilsugæslustöóvar. Viótalstimi, vitjanir, vaktþjónusta. 3 læknar, 2 ljósmæður og 1 hjúkrunarfræðingur taka sjálfstætt á móti fólki sem leitar til stöðvarinnar. Starfssvió ljósmæðranna takmarkast við mæðravernd og ungbarnavernd, hjúkrunarfræðings vió ónæmisaógeróir, heimahjúkrun og skólaeftirlit auk einfaldrar sára- meðferðar og meðferðar á fótasárum. Viötalstími er frá kl. 13.30 - 16.00 mánudaga til föstudaga. Timar eru raóaðir og hverjum manni ætlaðar 15 mínútur. Þeim sem koma án þess að eiga raöaðan tima er skotió inn á milli, ef þeir eiga brýnt erindi eða óhægt um að koma síðar. Yfirleitt er hægt aó fá tima samdægurs eða næsta dag ef hringt er að morgni. Hefur verið lögð áhersla á að allir sem óska eftir viðtali eigi þess kost í síðasta lagi innan viku. Er viðtalstimi framlengdur ef þörf krefur. Simaviótalstimi er tvisvar á dag kl. 11.00 - 12.00 og 16.00 - 16.30. Mæðravernd og ungbarnavernd fer fram einn morgun í viku. Hún er framkvæmd af ljósmæðrum, en læknir ávallt viöstaddur og til viðtals- Á Borgarfirði eystra situr ljósmóðir sem gegnir stöðu Heilsugæslu- hjúkrunarfræóings. Hún sinnir daglega öllum sem leita til heilsu- gæslunnar þar, leysir úr þvi sem hún treystir sér til og hefur þá_ samráð við lækni ef þörf krefur. Læknir fer síðan þangað 1 sinni í viku, yfirleitt flugleiöis, hefur þá viótalstíma í 3 klst. Ljós- móðirin á Borgarfiröi skráir öll samskipti sin við íbúana og fara þau í sameiningu yfir samskipti vikunnar á undan og læknirinn áritar alla lyfseðla sem hún hefur gefiö út. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.