Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 27

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 27
5.2 Þjóöskráin sem grundvöllur skráningar. Grundvöllur skráningarinnar er Þjóöskráin. Hún var sett upp áriö 1952. Á skrá eru allir íslendingar sem eru á lífi 1. desember ár hvert. Nú eru rúmlega 224 þúsund íslendingar í skránni. Þess er vandlega gætt að skráin sé i öllum atriðum sem réttust því hún er grundvöllur kjörskrár og skattskrár auk annarra. Úr þjóð- skránni eru tekin eftirtalin atriöi um sérhvern íbúa á starfs- svæöi heilsugæslustöðvarinnar: Fjölskyldunúmer, þ.e. nafnnúmer fjölskyldufööur eða - móður til þess aö tengja saman fjölskyldumeölimi, þaö er hjón og börn þeirra innan 16 ára. Kyn meö aldursgreiningu. Hjúskaparstétt. Trúfélag. Fæöingarnúmer, dagur - mánuður - ár - fæöingardagsnúmer (hiö siðastnefnda 2 stafir + vartala). Ríkisborgararéttur. Lögheimili. Sveitarfélag, gata/byggðarstigstákn, húsnúmer eöa húsheiti, hæð í húsi. Nafnnúmer. 8 stafa tala, aftasti stafur hennar er "vartala". Nafn- númer sem hver einstaklingur 12 ára og eldri hefur og greinir hann frá öllum öörum í þjóöskránni og segir auk þess til um staö hvers einstaklings í stafrófsröð allra landsmanna yfir ákveónum aldri. Nafn. Sambúð. 5.3 Nýja sjúkraskráin sem tekin var í notkun þegar rannsóknin hófst samanstendur af eftirtöldum eyöublöðum: 1 Samskiptaseóill 2 Heilsuvandaskrá 3 Spurningar um heilsufar 4 Framhaldsblað 5 Flæðiblað 6 Lyfjablaö 7 Rannsóknaseðill 8 Rannsóknir - yfirlitsblaö Nýja sjúkraskráin byggir á svonefndum "Problem orienteruðum journal". Problem orienteraður journal samanstendur af: Upplýsingaforöa (data base), problemlista (problem list), áformum (plans) og framvindunótum (progress notes) (16.28). 25

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.