Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Page 28

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Page 28
Mynd 2 "Problem oriented medical record" Tengsl einstakra þátta Heilsuvandaskráin er problemlistinn, spurningar um heilsufar ásamt þjóóskrárupplýsingum, sem áður getur, mynda upplýsingaforðann. Á framhaldsblaðiö eru skráð áform og framvindunótur. 5.3.1 Samskiptaseðill (mynd 3) er fylltur út viö öll samskipti ibúa og heilsugæslu. Seðillinn er einnig notaður þegar skráð er í sjúkra- skrá án þess að samskipti eigi sér staó, t.d. ef skráðar eru niður- stööur úr læknabréfi. Er aldrei skráð i sjúkraskrá öóru visi en útfylltur sé seóill. 1 1. linu seöilsins skráir sá sem tekur við viótalsbeiöni dag- setningu og timasetningu pöntunar og upphafsstafi sina i reitinn, afgreitt af. I 2. linu skráir sá hinn sami upplýsingar um erinai ef ibúi getur þess af sjálfsdáðum. Er brýnt fyrir þeim sem skrá viótalsbeiðnir aó spyrja ekki um erindi þar sem slikt gæti talist hnýsni. 1 3. linu er skráð fæóingarnúmer ibúans. Mjög mikilvægt er að allt fæðingarnúmerið (9 stafir) sé skráð þvi það er notað sem einstakl- ingsauökenni i skráningunni. 1 þessa linu er einnig hægt aó skrá simanúmer ef þaó er nauósynlegt. í 4. og 5. linu-er skráð nafn og heimilisfang. 1 6. linu er krossað við samskiptaformió. 26

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.