Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Page 29

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Page 29
1 7. línu er skráð dagsetning og tímasetning þegar samskiptin eiga sér stað og upphafsstafir heilbrigðisstarfsmanns. (Þegar um komu á stofu er að ræða skráir ritari í móttöku yfirleitt í línur 1-7, ella heilbrigðisstarfsmaóur. Línur 8-21 eru hins vegar ávallt fylltar út af heilbrigóisstarfsmanni nema flokkunar- reitirnir). I linu 8 og 9 skráir heilbrigðisstarfsmaður tilefni ibúans.Með tilefni er átt við þá ástæðu, sem ibúinn lætur i ljós við heilbrigðisstarfsmanninn.Tilefni skal skráð með orðum, sem ibúinn getur skilið.Mat heilbrigðisstarfsmannsins á ástæð- unni á að koma fram siðar, i greiningu. 27

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.