Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 30

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 30
í línum 10 - 15 lýsir starfsmaður vanda íbúans nánar eða vísar til heimilda. Starfsmaðurinn ákveóur sjálfur hversu itarleg lýsingin er. Hann getur einnig lesió lýsinguna inn á segulbaná. I línu 16 -17 er skráð greining heilsuvanda. Hver greining fær sérstakt raónúmer i heilsuvandaskránni. Þarf jafnan aó gæta þess hvort heilsuvandi hefur verið skráður áður og þess þá gætt aó skrá sama raónúmer á seóilinn. Ef um er að ræða tímabundinn heilsuvanda (t.d. einfaldar kvef- sóttir, vottorð, smáslys) er valið raðnúmer á bilinu 40 - 99, en ef varanfegan á bilinu 01 -• 39. 1 línu 18 - 21 skulu skráðar úrlausnir. Ef um er að ræóa fleiri en eina greiningu skal skrá sérstakan seðil fyrir hverja greiningu. Tilefni þarf þó ekki að skrá nema á einn seðil og skal skráð með þeirri greiningu sem á við tilefni samskiptanna. Ekki er heldur nauósynlegt að skrá annað en grein- ingu og úrlausnir á aukaseðlana svo og lýsingu eftir ákvörðun starfsmanns. Seölarnir eru síðan festir saman með bréfaklemmu eða heftir saman og ritari gefur þeim númer i reitinn í linu 22. Flokkun tilefnis, greiningar og úrlausna er fyllt út af ritara. 5.3.2 Heilsuvandaskrá (mynd 4) er efnisyfirlit sjúkraskrárinnar. Hún er skrá yfir öll heilsuvandamál ibúans, gömul sem ný. Hún byggir á spurningum um heilsufar annars vegar og framhalds- og flæðiblöðum ásamt öðrum heimildum hins vegar um nánari skilgreiningu hvers heilsuvanda. í dagsetningardálkinn fremst er skráó dagsetning fyrstu skriflegu heimildar um heilsuvandann. (Ef skrá á raunveru- legt upphaf heilsuvandans er hægt aó gera það á undan heiti heilsu- vandans). 1 annan dálkinn er skráó nr. vandans, síðan heiti og síö- ast er pláss fyrir flokkun. Neöst á skránni eru skráð timabundin heilsuvandamál og þeim gefin númer á bilinu 40 - 99 eins og áður er lýst. Ef skráin fyllist eru svo einungis varanlegu heilsuvand- arnir fluttir á annað blað. 5.3.3 Spurningar um heilsufar (myndir 5 og 6). Spurningalistinn er tilraun til þess að tryggja söfnun ákveóinna lágmarksupplýsinga um hagi og heilsufar hvers ibúa. Eyðublað það sem hér er sýnt er nokkru styttra en það sem notað var í upphafi því að spurningum um sjúkdómseinkenni, sem voru á fyrra blaðinu, hefur verið sleppt. 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.