Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 42

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 42
] 5.6 Flokkun og kódun. Öll kódun hefur verið framkvæmd af riturum heilsugæslustöðvarinnar. Hafa á rannsóknartímabilinu starfað 3 ritarar við kódun, fyrst Helga Aðalsteinsdóttir síóan Katrín Ásgeirsdóttir og Þóra óladóttir sem leyst hefur af í fríum. Engin þeirra hafói unnió sem læknaritari fyrr en þær hófu störf við heilsugæslustöðina. Var Helgu fyrst leiðbeint við kódun af forstöóumanni rannsóknarinnar, en hún kenndi síðan Katrínu og Katrin Þóru. 5.6.1 Tilefni hafa verið kóduð samkvæmt sérstökum tilefniskóda sem lagóur var fram sem tillaga við undirbúning að 9. endurskoðun hinnar alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár (Reason for Contact with Health Services WHO/ICD 9/Rev.Conf./75.2). Skrá þessi hefur veriö stytt og breytt nokkuð í þýðingu. Eftir- taldir eru helstu flokkar tilefna samkvæmt skránni. Tilefni samskipta (WHO/ICD 9/Rev.Conf./75.2). 0 Almenn einkenni og einkenni sem heimfæra má til hinna ýmsu svæða líkamans. 01 Almenn einkenni. 02 Einkenni geðsjúkdóma eða taugaveiklunar. 03 Einkenni truflunar heilastarfs. 04 Einkenni frá húð- eða undirhúó. 05 Einkenni frá stoókerfi. 06 Einkenni manneldis- og efnaskiptasjúkdóma. 07 Elli. 1 Einkenni frá höfði og hálsi. 11 Einkenni frá augum. 12 Einkenni frá eyrum, nefi og hálsi. 13 Einkenni frá munni. 14 önnur einkenni frá höfði og hálsi. 2 Einkenni frá brjóstkassa. 1 Einkenni truflunar á öndun. 2 Einkenni truflunar á blóðrás. 3 ö'nnur einkenni frá brjóstkassa og brjóstholi. 4 Einkenni frá efri hluta meltingarfæra. 3 Einkenni frá kviðarholi og meltingarfærum. 1 Einkenni frá neðri hluta meltingarfæra. 2 Einkenni frá þvagfærum. 3 Einkenni frá kynfærum. 4 önnur einkenni frá kviðar- og grindarholi. 4 Einkenni í sambandi við meðgöngu og fæðingu. 1 Einkenni móður og nýbura. 5 Óeðlileg rannsóknarniðurstaöa. 1 Þvag. 2 Blóð. 3 Röntgen. 4 Annað. 6 Slys, eðli áverka. 40

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.