Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 44

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Side 44
5.6.4 Heilbrigðisstarfsmaöur. Hver heilbrigðisstarfsmaður á stöðinni, sem tekur sjálfstætt á móti sjúklingum, hefur 2ja stafa einkennisnúmer. 5.7 Tölvuskráning. 5.7.1 Vélbúnaður. Á Egilsstöðum hefur verið notuð lítil tölva af gerðinni Wang 2200 S meö innra minni af stæróinni 8 k-stafir (kilobyte). Tæki tengd þessari tölvu eru lykilborð og skjáriti, kasettutæki, kúluritvél og tæki til þess aó senda og taka á móti upplýsingum gegnum sima- sínu (TC Controller og ITT Data Modem, 300 Baud). 1 Reykjavík hafa verió leigó afnot af tölvu Krabbameinsskrár íslands, sem er af sömu gerð en stærri, Wang 2200 C með innra minni af stærðinni 20 k-stafir (kilobyte). Tæki tengd þeirri tölvu eru auk samskonar tækja til fjarskipta og á Egilsstöðum, seguldiska- stöð af stærðinni 5+5 Megabyte, segulbandsstöð, kúluritvél og línuprentari. 5.7.2 Hugbúnaður. a) Frá vélarframleiðanda Forritunarmál: BASIC. Aógangur aó skrám með "Keyed File Access Method". Sort - forrit. b) öll forrit fyrir endurnýjun skráa og úrvinnslu gerö af Verkfræðistofu Helga Sigvaldasonar. 5.7.3 Skrár. Á seguldiski hjá krabbameinsskránni eru 3 skrár með beinum aógangi ásamt tilheyrandi lykilskrám. Stofnskrá (440 stafir hver færsla). Lykill: Fæðingarnúmer (9 stafir). Þessi skrá inniheldur þjóðskrár- upplýsingar (sjá lýsingu á þjóðskrá á bls. 25) aó viðbættum upp- lýsingum úr spurningalista um heilsufar. Auk þess heilsuvandaskrá og skrá um heilsuverndaraógerðir og bætist sjálfkrafa við þær skrár eftir því sem við á þegar skráó eru samskipti. 42

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.