Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 59

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 59
6. kafli MAT Á ÁRANGRI 6.1 Notkun sjúkraskrár. Saraskiptaseóillinn knýr þá sem skrá i sjúkraskrána til miklu kerfis- bundnari vinnubragóa. Þaó er álit allra, sem tekið hafa þátt i skráningunni, að hann auðveldi þá skráningu. Heilbrigóisstarfs- mennirnir hafa ávallt fyrir framan sig hvaóa atriði þaó eru sem skrá þarf í hvert skipti. Þetta hefur leitt til þess aö þeir eru stuttorðari og yfirleitt gagnoróari. Starf ritara auóveldast vegna þess aó skráó er i styttra máli og kerfisbundin uppsetning seóilsins flýtir vélritun. Þaö er álit ritaranna að sá timi, sem fer i kódun og innslátt, sparist aftur i vélritun og við betri skipulagningu sem notkun seðilsins hefur leitt til. Athyglisvert er að nýjum heilbrigóisstarfsmönnum, sem hefja starf vió heilsugæslustöðina oft óvanir aó vinna utan sjúkrahúsa, finnst seðillinn auóvelda starfiö. Einnig gefur skráning á seðlana möguleika á þvi aó fara í sameiningu yfir það sem gerðist daginn áður og bera saman bækur sinar, en þetta var mjög erfitt eins og skráó var áður. Gallar á notkun seðilsins eru einkum tveir: 1 Aukið álag við skriffinnsku, sérstaklega við skráningu sima- viðtala, þegar skrá þarf á stuttum tima samskiptaseðil, lyf- seóil eða lyfseðla og auk þess að skrá nafn sjúklings og fleiri atriði á læknisverkareikning. Þetta álag er . tilfinnanlegra fyrir heilbrigóisstarfsmann vegna bess að við skráningu sima- viðtala þarf hann að fylla seðilinn að öllu leyti út sjálfur. Vandfundin er auðveldari leið til þess að skrá það sem gerist i símaviótölum en notkun samskiptaseðils. Draga má úr skrif- finnskunni með þvi að láta tölvuna gera læknisverkareikninginn og hugsanlega með þvi að kalkera nafn og heimili sjúklings á lyfseðil um leið og samskiptaseðill er útfylltur. 2 Að hin kerfisbundna uppsetning seóilsins geti leitt til þess aó skráningin verði fölsk og villandi. Aó heilbrigðisstarfs- maðurinn sé strax knúinn til þess að skrá tilefni og grein- ingu þó svo hann treysti sér ekki til þess. Þetta er að vísu ekki rétt. Hann getur skrifað t.d. engin greining. Hitt er rétt að það krefst talverðrar ögunar i vinnubrögðum að skrá að loknum hverjum samskiptum, tilefni, greiningu og úrlausnir. Hins vegar má telja að þetta hvetji til betri vinnubragða og sá tími sem fer í þetta sparist siðar vegna þess aó sjúkra- skráin verði betra minnisblað fyrir heilbrigðisstarfsmanninn þegar hann sjálfur eða einhver annar sér sama ibúa aftur. Heilsuvandaskráin og framhaldsblaðið hafa gefist vel i þvi formi sem þær voru við upphaf rannsóknarinnar og eru ekki fyrirhugaðar breytingar á þessum eyðublöðum. Spurningar um heilsufar voru i upphafi rannsóknar fleiri en á því eyðublaði sem sýnt er á bls. 31-32. Voru auk þeirra atriða sem þar koma fram spurningar um sjúkdómseinkenni frá helstu liffærakerfum likamans. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.