Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 62

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 62
Var reynt aö bæta úr göllum þeirrar flokkunar með þvi að halda sér við einfaldan öxul, miðaðan við svæði á yfirborði likamans á svipaðan hátt og gert er i flokkun Knud Jacobsens. Undirflokkar voru síðan stokkaðir upp með tilliti til þess að minni hluti tilefnanna lenti i undirflokkinn, önnur tilefni. Kafli 9, ýmis tilefni, var einnig stokkaður upp og skipt í fleiri undir- flokka. Flokkun greiningar. Greining hefur verið flokkuð eftir ensku útgáfunni af ICD8 (41). I nokkrum tilvikum hefur verið bætt bókstaf framan eða aftan við ICD kódann ef hann hefur ekki þótt nægilega nákvæmur. Hugmyndin aó þessu er fengin frá Perry (27). Þessi möguleiki hefur þó veriö tiltölulega litið notaður. Flokkunin hefur verið erfið í fram- kvæmd en árangur góður eins og kemur fram i kafla 6.4 um gæói skráningar. Á sama hátt og gert var hvað varðar tilefni hafa allir samskiptaseðlar 1977 verið orðteknir með tilliti til greiningar, þeim raðað á kódanúmer og einnig i stafrófsröð. Farið hefur fram samanburður á kódun allra greininga sem komu fyrir 1977 samkvæmt þremur flokkunarkerfum: ICD8, International Classification of Health Problems in Primary Care (ICHPPC)(37) og Nomesko Code list for Diagnoses used in Ambulatory Care (34). Fyrir hvern ICD kóda sem notaóur var 1977 var tilsvarandi kódum í ICHPPC og Nomesko gefin einkunn á eftirfarandi hátt: Einkunn 1: Kódinn er jafn nákvæmur og ICD8. Einkunn 2: Kódinn er ekki eins nákvæmur og ICD8 en skortur,á nákvæmni skiptir ekki miklu með tilliti til nákvæmni greiningarinnar i sjálfu sér. Einkunn 3: Kódinn er ekki eins nákvæmur og ICD8. Skortur á nákvæmni leiðir til þess að greiningin lendir í restgrúppu innan viðkomandi kafla,. Þessi samanburður leiðir i ljós að i flestum köflunum eru um 60% af kódum þeim sem notaðir hafa verið með einkunn 1 og 15 - 20% með einkunn 2. Ekki kemur fram verulegur munur á ICHPPC og Nomesko nema i kafla IX, sjúkdómar í meltingarfærum. Auk þessa hefur verið geró skrá um samsvörun milli ICD8, Nomesko og ICHPPC. Við gerð þeirrar skrár kemur i Ijós að hægt er í öllum tilvikum að finna nákvæma samsvörun milli ICD8 og Nomesko en i nökkrum tilvikum vikur ICHPPC frá ÍCD8 oftast i þá átt að hann er nákvæmari. Þetta kemur einkum fram í viðbót vió kafla 18 þar sem bætt er við í ICHPPC 16 greiningum á félagslegum og fjölskylduvandamálum. (Nomesko gérir þetta reyndar lika en á aftnan hátt). Þrátt fyrir þetta er í næstum öllum tilvikum hægt að breyta kódun Egilsstaðarannsóknarinnar sem var i áumum tilvikum nákvæmari en ICD8 vegna notkunar forskeyta og vióskeyta yfir í ICHPPC. Skrá um samsvörun milli Nomesko og ICHPPC er hins vegar i mjög mörgum tilvikum erfitt að gera vegna minni háttar frávika i samdrætti á ICD8. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.