Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 63

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 63
Flokkun úrlausna. Formlegt mat á flokkun úrlausna hefur ekki farið fram, en flokk- unarkerfið virðist almennt hafa gefist vel. Helst hafa komió fram hugmyndir \im breytingar í þá átt að fjölga sætum i kódunum úr 3 í 4 svo unnt verði að nota beint bæði númer úr læknaskrá landlæknisembættisins og lyfjanúmer úr lyfjaskrá. 6.3 Tölvuskráningin. Tæknilega hefur tölvuskráningin gengið mjög vel. Engar umtalsverðar bilanir né aórir tæknilegir erfiðleikar hafa tafið skráninguna. Sú uppsetning tölvubúnaðar að innsláttur fari fram á sama staö og frumskráningin hefur leitt til mjög góðs árangurs hvað varðar villutíðni. Á þessari uppsetningu eru hins vegar verulegir gallar sem þegar til lengdar lætur hindra æskilega notkun upplýsingakerfisins: 1 Þrátt fyrir að útfærsla sendingarkerfisins hafi verið miðuó við að draga úr símakostnaði hefur sá kostnaður reynst veru- legur eða á bilinu 750 þúsund til ein milljón króna á ári miðað við verðlag fyrri hluta árs 1979. Símakostnaður fer að sjálfsögðu eftir staðsetningu móðurstöðvar og útstöðvar og væri trúlega ekki tilfinnanlegur ef báóar væru staósettar á sama símasvæói. 2 Símatengingin eins og hún hefur verið útfærð gefur ekki mögu- leika á beinum aðgangi að upplýsingum á seguldiskinum. Þetta gerir allar uppflettingar og leiðréttingar fyrirhafnarsamar og heilbrigðisstarfsmenn stöóvarinnar geta ekki notaó skráóar upplýsingar milliliðalaust ef þeir óska eftir einhverri úrvinnslu. Ef tekið er tillit til ofangreindra atriða auk kostnaðar við tölvu- leigu er lítill vafi á að i dag myndi borga sig aó kaupa tölvu- búnaö með seguldisk og hafa á staönum. Þetta réttlætist auk þess sem að framan greinir af þvi að meó þeirri stærð af tölvu sem hér um ræðir eru sumar úrvinnslur mjög timafrekar og æskilegt að geta notað kvöld og helgidaga til timafrekra úrvinnsla, en þaó er ekki hægt meó þeirri uppsetningu sem nú er. 6.4 Gæói skráningar. 6.4.1 Athugun á innsláttarvillum með samanburói á sjúkraskrá og tölvuskrá i 1590 tilvikum (samskiptaseðlar) sem valin voru úr tölvuskrá með random aðferð. Aðferó: Við sérhverja sendingu samskiptaseðla á árinu 1977 var valið með randomprogrammi i tölvunni 5% þeirra einstaklinga sem áttu samskiptaseóla í sendingunni. Fyrir þá einstaklinga, sem lentu í þessu úrtaki, voru prentaðir út allir samskiptaseölar þeirra frá ársbyrjun eins og þeir voru í samskiptaskrá tölvunnar. Fékkst á þennan hátt úrtak 1590 samskiptaseðla af alls 12372 eða 12.85%. í árslok voru þessir seólar bornir saman við sjúkraskrá. Ef mis- ræmi var milli útprentunar og sjúkraskrár var upprunalegi sam- skiptaseöillinn leitaður uppi og reynt að úrskurða hvort væri rétt, sjúkraskráin eóa útprentunin. Borin voru saman öll þau skráningar- atriði sem skráö voru í tölvuna. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.