Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 5

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Page 5
FORMÁLI I riti þessu er gerð grein fyrir helstu breytingum á fóstureyðingum i kjölfar laga nr. 25/1975, um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaögerðir. Ekki voru allir á eitt sattir þegar frumvarp þetta varð aó lögum. Töldu nokkrir að þau næóu of skammt en aðrir að meó þeim væri verið að heimila of mikió frjálsræói. Fóstureyðingar voru fyrst heimilaðar meö lögum nr. 38/1935 og þá ein- göngu af læknisfræðilegum ástæóum, einkum til að bjarga lifi og heilsu konunnar. Með lögum nr. 16/1938 var heimild til fóstureyðinga jafn- framt látin ná yfir tilvik, þegar hætta var talin á erfðagöllum, fóst- urskaða eða vanskapnaði og ef konu hafði verió nauðgaö. Lita verður svo á að lagasetningin bæói árið 1935 og árið 1975 hafi frekar verið afleióing en orsök þróunar og þjóðfélagsumræðu m.a. um stöóu konunnar. í þessari athugun kemur fram að veruleg fjölgun hefur orðið á fóstur- eyðingum. Lengst af á gildistima laganna frá 1935 og 1938 samsvaraði fjöldi fóstureyðinga þvi að ein til tvær af hverjum 1000 konum á aldrinum 15-49 ára hefðu fengið fóstureyðingu á ári hverju. Timabilið 1971-1975 var fjöldi þeirra 4,1 af 1000 á ári, 8,7 timabilið 1976-1980 og 11,7 árið 1983. Þrátt fyrir þessa fjölgun er Island ásamt Finnlandi með lægsta tiðni fóstureyðinga á Norðurlöndum. Athugunin leiðir einnig i ljós verulega aukningu á fjölda fóstureyðinga sem heimilaðar eru ein göngu af félagslegum ástæðum. Árið 1982 lét nærri að niu af hverjum tiu fóstureyóingum væru heimilaðar á félagslegum forsendum en árið 1976 voru þaó um það bil sex af hverjum tiu. Erfitt er að meta áhrif núgildandi löggjafar á fóstureyðingar, ekki sist i ljósi þess að ekki er vitaó um fjölda fóstureyóinga sem áður voru framkvæmdar án heimildar eóa erlendis. Á áttunda áratugnum var fóstureyðingalöggjöf allra Norðurlandanna rýmkuð. Á hinum löndunum viröist tiðni fóstureyðinga hafa náð hámarki og fara hægt lækkandi. Framtiðin ein getur skorið úr þvi hvort það sama eigi eftir að gerast á íslandi. Guðjón Magnússon settur landlæknir. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.