Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 14

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 14
2. AGRIP Lítil vitneskja liggur fyrir um fóstureyðingar hér á landi fram til þess tima er þær voru fyrst heimilaðar með lögum árið 1935. Um og eftir 1930 er farið að geta um fóstureyðingar i Heilbrigðisskýrslum og i kjölfar lagasetningarinnar hefst reglubundin skráning fóstureyðinga og nokkurra atriða tengdum þeim. Með lögum nr. 38/1935 voru fóstureyöingar heimilaðar af læknisfræði- legum ástæðum, einkum til að bjarga lifi eða heilsu konunnar en með lögum nr. 16/1938 var heimild jafnframt látin ná yfir tilvik, þegar hætta var talin á erfðagöllum, fósturskaða eóa vanskapnaði og ef konu hafði verið nauðgaó. Ofangreind lög giltu til 22. mai 1975 er sett voru lög nr. 25 "um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir". Með þessum lögum var heimild til fóstureyðinga rýmkuð og hún heimiluð á félagslegum forsendum eingöngu jafnt sem læknisfræðilegum. Sem fyrr var fóstureyðing leyfileg vegna nauðgunar. Fóstureyðingum ýmist fjölgaói eða fækkaði fram undir 1970 er þeim fór aó fjölga mjög. Hélt sú þróun áfram i kjölfar lagasetningarinnar árið 1975. Var aukningin hlutfallslega meiri framan af áttunda áratugnum en úr henni hefur dregið á siðustu árum. Arin 1971-1975 voru framkvæmdar að meðaltali 203 fóstureyöingar á ári, 1976-1980 var meðaltalið 472 fóstureyöingar og 632 árin 1981-1983. Eins og vænta má er alltaf nokkur hópur kvenna sem hættir við fóstureyðingu eftir að hafa sótt um aðgerð. A Kvennadeild Landspitalans, þar sem þrjár af hverjum fjórum aðgerðum fara fram, var fjöldi þeirra sem hættu við aðgerð 371 á timabilinu 1976-1983, (sem svarar 12% fóstureyðinga framkvæmdra á Landspitalanum þetta■timabil). Á hinn bóginn var samtals 75 konum synjað um fóstureyóingu á Kvennadeild áðurnefnt timabil (svarar til 2,3% aðgerða þar). Af 140 málum, sem nefnd skv. 28. gr. 1. nr. 25/1975 fékk til úrskurðar timabilið 1975-1984, en auk ágreiningsmála fær nefndin allar umsóknir vegna fóstureyðinga eftir 16. viku meðgöngu til úrskuröar, var synjað leyfis um fóstureyóingu i 24 tilvikum. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.