Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 41

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Blaðsíða 41
Helstu auökenni kvenna. 5.4. Hvaða konur fá fóstureyöingu, er stundum spurt. Til að geta svaraö Því og hvort það sé eitt eða fleiri atriði öðrum fremur sem einkenni Þann hóp kvenna, sem fær fóstureyðingu, hafa fóstureyðingar áranna ■^976-1981 verió flokkaóar með tilliti til nokkurra auðkenna (character- t^tics) eða persónuatrióa þeirra kvenna sem hlut eiga að máli. Þau atriói sem hér eru tekin fyrir eru aldur, hjúskaparstaða, starf, lögheimili, barneign, fyrri fóstureyðingar, iengd meógöngu og notkun 9®tnaóarvarna. Aldur. (13) aldur þeirra kvenna, sem fengu fóstureyðingu á árunum 1976-1981 er skoóaður kemur i ljós, að meðalaldur þeirra hefur lækkað um þrjú ár eóa úr 28,7 ár árið 1976 i 25,8 árið 1981. yngsta sem fékk fóstureyðingu var 13 ára en sú elsta 48 ára. 1 töflu 11 er konunum skipt í 5 ára aldurshópa. Þar kemur fram aö fóstureyðingar eru flestar hjá konum undir 25 ára aldri en fækkar Slðan með hækkandi aldri. Fjölgun fóstureyðinga hefur átt sér stað i öllum aldurshópum nema hjá þeim allra yngstu, (þar sem litlar treytingar verða á timabilinu að undanskildu árinu 1978) og elstu ^onunum þar sem fækkun á sér stað. ^lutur hinna yngri kvenna hefur vaxið verulega og árið 1981 er um helmingur kvennanna undir 25 ára aldri samanborið við 38% árið ■'■976. A sama tíma hefur hópur 35 ára og eldri dregist saman úr 28% arið 1976 i 15% árið 1981. Um þriðjungur kvennanna er á aldrinum ^ð-34 ára og á það við öll árin nema 1979. ^eð þvi að vega fjölda fóstureyðinga. með fjölda kvenna á frjósemis- alúri þ.e. 15-49 ára fæst svokölluð tiðni fóstureyðinga. Arið 1976 fengu 7,0 af hverjum 1000 konum 15-49 ára fóstureyðingu en 10,6 arið 1981. Hækkunin er ekki alveg samfelld eða 7,0 (1976) 8,6 (1977) 8'* 1 * * 4 * * * 8 (1978) 10,5 (1979) 9,4 (1980) og 10,6 (1981). Breytingar á aldursbundinni tiðni fóstureyóinga eru þær aó aukning a sér stað i öllum aldursflokkum nema 35 ára og eldri þar sem dregið ^efur úr fóstureyðingum. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.