Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 68

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Síða 68
5.4.7. Lengd meðgöngu. 1 10. gr. laga nr. 25/1975 um fóstureyðingar o.fl. segir: "Fóstureyóing skal framkvæmd eins fljótt og auðið er og helst fyrir lok 12. viku meógöngutímans. Fóstureyóing skal aldrei framkvæmd eftir 16. viku með- göngutimans, nema fyrir hendi séu ótvíræóar læknisfræði- legar ástæður og lifi og heilsu konunnar stefnt i þvi meiri hættu með lengri meógöngu og/eða fæðingu. Einnig skal fóstureyðing leyfileg eftir 16 vikur, séu miklar likur á vansköpun, erfðagöllum eða sköddun fósturs. Slikar undanþágur eru aóeins heimilar að fenginni skrif- legri heimild nefndar, skv. 28. gr." 1 töflu 33 er yfirlit yfir fóstureyðingar eftir lengd meðgöngu kvenna. Langflestar þeirra kvenna sem fengu fóstureyðingu árin 1976-'8i, eóa 92% heildarhópsins (97% ef ótilgreindum er sleppt), voru gengnar með 12 vikur eða skemur er fóstureyðing fór fram, þar af var meira en helmingur gengin með undir 9 vikum sbr. mynd 9. Ef einstök ár eru skoðuó sést aó hlutfallió hefur farið lækkandi með árunum, var um og yfir 95% 1976 og 1977 en 89% árin 1980 og 1981. En þvi er við að bæta að á sama tíma hefur það farist hjá í auk- num mæli, að skrá þessar upplýsingar á umsóknarblöðin. Þannig vantar lengd meðgöngu hjá 6 konum árið 1976 eða 1,6% en 46 árið 1981 sem samsvarar 7,7% allra þaó árið. Er ekki óliklegt að þorri ótilgreindra eigi heima með hópnum 12 vikur eða minna og ef svo er má ætla að sá hópur haldi nokkurn veginn hlut sinum gegnum árin. Þrátt fyrir verulega aukr.ingu fóstureyðinga hefur fóstureyðingum eftir 12. viku meðgöngutimans litt fjölgað. Arið 1976 var um 13 að ræða og 16 árið 1981. Flestar urðu þær 22 árið 1979. Allt timabilið 1976-'81 voru samtals 99 fóstureyðingar framkvæmdar eftir 12. viku meðgöngutimans, sem svarar til 3,3% heildar. Þar af var lengd meðgöngu 13-16 vikur i 72 tilvikum, 17-20 vikur i 22 og yfir 20 vikur i 5 tilvikum. Astæður fóstureyóinga eftir 16. viku meðgöngu voru i öllum tilvikum læknisfræðilegar eftir þvi sem fram kemur i skráningu ástæðna fyrir aðgeró.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.