Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Side 141

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1985, Side 141
I ljós kom aó um mjög margvislegar félagslegar aðstæður var að ræóa en nokkrar skáru sig úr og þær sem oftast voru nefndar voru eftirfarandi: að samband við barnsföður var ótryggt eða ekkert aö viðkomandi kona var i námi eóa hugðist fara i nám að aðstæður voru almennt erfiðar, fjárhagur þröngur um var aö ræða einstæða móður með eitt eða fleiri börn á framfæri. Það er á valdi viðkomandi kvenna og þeirra sem fjalla um umsóknir um fóstureyðingar aó meta aðstæðurnar i hvert skipti, i ljósi laganna. Sjálfsagt eru skiptar skoðanir um hvort ofangreindar aðstæður einar sér eða ásamt öórum falli undir áöurnefndan d)liö með réttu en úr þvi veróur ekki skorið á þessum vettvangi. Til að fylgjast betur með þvi á hvaóa forsendum fóstureyðingar eru heimilaðar er nauösynlegt, i ljósi reynslunnar, að skoða nánar þær félagslegu aðstæður, sem fallið hafa undir d)liö 1. tl. 9. gr. laganna á undanförnum árum. Athugun á umsóknum frá árinu 1981 sem áöur er vikið að gaf til kynna, að þó um mjög margs konar aðstæður væri að ræða voru nokkrar greinilega algengastar. I framhaldi af slikri athugun, sem tæki til nokkurra ára væri sá möguleiki fyrir hendi að endurskoða lögin og bæta við fleiri skilgreindum liðum i 1. tl. 9. gr. ef ástæða þætti til og/eða breyta umsóknareyðublöðunum þannig að d)liður þar yrói nánar sundurgreindur vegna úrvinnslu upplýsinga af þeim. Þá er hægt að hugsa sér að sett yrði reglugerð sem tæki á þessu máli en engin reglugerð hefur enn veriö sett með fóstureyðingalögunum þó að gert sé ráð fyrir henni i 32. gr. laganna, þar sem segir "ákveóa skal með reglugerð um nánari framkvæmda laga þessara". Þvi er viö að bæta, að áriö 1977 var skipuð nefnd af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra til að semja drög að reglugerð. Fyrrihluta árs 1980 lágu drögin fyrir en af gildistöku reglugerðarinnar varð ekki. Var það álit landlæknis, sem var formaður nefndarinnar, að rétt væri að sjá fyrst hvernig til hefði tekist með framkvæmd laganna og gera úttekt á þvi áöur en reglugerð yrði sett. 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.