Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 38

Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 38
útvarp: talað mál Laugartíagsleikrit: Frá því að Rlkisútvarpið tók til starfa, hefur laugardagsleikritið verið einn vinscelasti dagskrárliðurinn. Þó að dagskráin hafi nú aukizt að fjöl- breytni, á laugardagsleikritið alltaf tryggan og þakklátan hlustendahóp. Flutt hafa verið mörg góð leikrit, is- lenzk og erlend, og mörg leikafrek hafa verið unnin, en hins vegar hafa verið flutt mörg ómerkileg leikrit og lífið til þeirra vandað. Það er því furðulegt, að ekki hefur verið upp tekin í dagblöðum reglubundin gagn- rýni á þennan dagskrárlið, á með- an ítarlegir dómar eru þar birtir um öll leikrit, sem sýnd eru í Reykja- vík og nágrenni. Nauðsyn slíkrar gagnrýni liggur í augum uppi, þar sem hún yrði örvun leikurum og leik- stjóra, þegar vel er gert, og cetti auk þess að koma í veg fyrir, að kastað vœri höndum til vals og flutnings verkefnis, sem stundum kemur fyrir. Við höfum í huga að bœta úr þessum skorti og munum í nœstu blöðum birta jafnóðum leikdóm um hvert leik- rit, sem útvarpið mun flytja. Enda þótt margt sé vel um val og flutning leikritanna yfirleitt, er vissu- lega margt, sem betur mcetti fara. Það er til dcemis furðulegt, að flest leikrit, sem útvarpað er, eru sviðs- leikrit, sum þeirra heldur illa fallin til útvarpsflutnings. Ætti leiklistardeild ekki að verða skotaskuld úr því að velja leikrit, sem samin eru fyrir út- varp, þar sem útvarpstöðvar erlendis flytja helzt ekki annað. Einnig er illa til fundið að endurtaka á laugardags- kvöldum leikrit, sem áður hafa verið flutt, og gildir einu, hve langt er um liðið. Hlustendahópurinn er yfirleitt hinn sami, ef leikrit þykja svo góð, að þau missi ekki við endurflutning, er sjálfsagt að endurtaka þau síð- degis á sunnudögum, eins og oft hef- ur verið gert. Þá þykir mér sjálfsagt að gera meira af þvl að kynna höf- und leiks og verk hans í stuttu inn- gangserindi, ef um gott leikrit er að rœða. Og síðast en ekki sízt, ieik- endaval er of einhœft. Á síðastliðnu ári er verkefnafjöldi leikara og leik- stjóra sem hér segir: Leikstjórn: Lárus Pálsson _________________ 13 Gísli Halldórsson ______________ 10 Helgi Skúlason _________—......... 8 Indriði Waage, Baldvin Halldórs- son .............................. 4 Ævar Kvaran ______________________ 2 Flosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfss- son, Gunnar R. Hanssen, Hildur Kalman, Sveinn Einarsson, Valur Gíslason, Þorst. Ö. Stephensen 1 Leikarar: Þorsteinn Ö. Stephensen .......... 30 Valur Gíslason .............. 18 Helga Valtýsdóttir, Gísli Halldórs- son, Lárus Pálsson ________________ 15 Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aðils, Margrét Guðmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson ________________ 14 Jón Sigurbjörnsson, Arndís Björns- dóttir ....................... 13 Rúrik Haraldsson __________________ 12 Baldvin Halldórsson, Brynjólfur Jóhannesson, Helga Bachmann Nína Sveinsdóttir Steindór Hjör- leifsson ________________________ 10 Anna Guðmundsdóttir, Gísli Al- freðsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason, Gestur Pálsson Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Valdimar Láruss. Ævar R. Kvaran 8 Indriði Waage ____________________ 7 Flosi Ólafsson, Guðmundur Páls- son, Haraldur Björnsson, Jóhann Pálsson, Guðrún Stephensen _______ 6 Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, 5 Inga Þórðardóttir, Klemenz Jóns- son, Regína Þórðardóttir, Sigríður Hagalín .......................... 4 Bryndís Pétursdóttir, Brynja Ben- ediktsdóttir, Halldór Karlsson, Jó- hanna Norðfjörð, Valdim. Helga- son, Þorsteinn Gunnarsson ___________ 3 Birgir Brynjólfsson/ Bryndís Schram, Áróra Halldórsd., Guð- rún Ásmundsdóttir, Helga Löve, Stefán Thors, Þóra Friðriksdóttir, Þorgrímur Einarss., Emilía Jónas- dóttir, Gunnar Eyjólfsson ___________ 2 Rita Larsen, Margrét Magnús- dóttir, Knútur Magnússon, Eggert Óskarsson, Þóra Borg, Hólmfríð- ur Pálsdóttir, Hildur Kalman, Jón- Ina Ólafsdóttir, Örn Ármannsson, Erna Guðmundsd., Þórdís Bach- mann, Þórunn Magnúsdóttir, Jón Júl. Jónsson, Arnar Jónsson, Stef- án Benediktsson, Eydís Eyþórsd., Sœvar Helgason, Karl Guðmunds- son, Kristín Anna Þórarinsdóttir 1 Eins og fram kemur af þessari skrá, er mikill munur á fjölda hlutverka ýmissa leikara og verður ekki séð, að allir þeir, sem léku hvað flest hlut- verk, hafi reynzt betur en hinir, sem fcerri verkefni hafa hlotið. Það þarf fjölhœfa leikara til þess að geta leik- 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.