Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 55

Leikhúsmál - 01.03.1963, Qupperneq 55
Nöldur Að gefnu tilefni virðist vera óhœtt að róð- leggja vœntanlegum Þjóðleikhúsgestum, sem vilja kappkosta um að fó góða miða að sýn- ingum leikhússins, að heimska sig ekki ó því að rölta niðurí miðasölu, nema þeir hafi tíma til þess að standa í biðröð hólftíma fyrir opnun hennar (kl. 13.15). Skal það nú skýrt í öllum smóatriðum: Einn úr okkar hópi œtlaði þann 7. febrúar að fó góða miða að sýningu hinn 9. febrúar (Pétur Gautur). Sentist hann því í miðasöluna 5 mínútum eftir opnun. Þar stóðu tvœr raðir og varð hann só 14. í annarri þeirra. Flestir í röðunum keyptu 2 eða 4 miða, einstakir 6 miða. Þess ber þó að geta, að einnig var verið að selja miða að leikritinu ,,A undan- haldi,/ þennan dag, einstakir sóttu pantanir eða urðu jafnvel fró að hverfa með tvœr hendur tómar, þar sem þeir hugðust kaupa miða að sýningu, sem ekki var enn farið að selja að (Dýrin í Hólsaskógi). Þykir okkur því fjarska ríflegt að reikna að meðaltali 4 miða að sýn- ingunni ó Pétri Gaut ó hvern mann í röðun- um. Það gerir 52 selda miða úr annarri röðinni, 104 úr bóðum. Á fyrstu 5 mínútunum eftir opn- un hafa varla getað selzt meira en 30 miðar = samtals 134 seldir miðar. — Þegar vinur okkar komst að, kl. 13.40, var búið að selja upp 12'/2 bekk í sal (= um 300 sœti), 1 ya bekk ó neðri svölum (= um 40 sœti), og slang- or ó efri svölum, segjum 15. Samtals um 355 miðar. Bjónarnir, sem voru að arka í kalda veðrinu útí miðasölu að tryggja sér góð sœti fengu sem sagt 134 af þessum 355 seldu mið- om. Hverjir fengu hina 220? Þeir sem hringdu. Guðmundur miðasölustjóri virtist hafa 4 hend- ur ó lofti við að afgreiða símapantanir. Enda er það skuggalega vel af sér vikið að taka fró 220 miða ó 25 mínútum .... En hvað um það, sú staðreynd, að símapantanir skuli vera af- greiddar lótlaust og því óbeint vera lótnar ganga fyrir því fólki, sem bíður í löngum röð- um fyrir utan, er algert hneyksli. Og ef ég man rétt, var eitt sinn talað um, að afgreiða ekki símapantanir fyrren eftir kl. 14. Þykir miðasölu Þjóðleikhússins ekki lengur óstœða til að sinna svo sjólfsögðum kröfum? Okkur þykir fyrir því að þurfa að vera með slík sparðatínsl hér, en ó meðan svona óttaleg- ur lubbahóttur ó sér stað í atriðum, sem sum- um finnst kannske smóvœgileg, mó einnig bú- ast við þeim þar, sem meira er í húfi. Einum degi eftir óðurgreindan atburð aug- íýsti Þjóðleikhúsið í Ríkisútvarpinu, að miðar yrðu ekki teknir fró í síma á meðan biðraðir stœðu við miðasöluna. Vonum við að leikhúsið haldi þessum góða sið og nöldrið, sem í þetta sinn virðist hafa borið órangur, sé óþarft leng- ur í þessu móli. LANCÖME „Er þér fegurst skarta látið” þá minnist okkar Eingöngu selt hjá Oculus - Sápuhúsinu og Tízkuskóla Andreu 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Leikhúsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1743

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.