Fréttablaðið - 16.12.2022, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 16.12.2022, Blaðsíða 37
Hjartastyrkjandi örlagasaga eftir Benný Sif Ísleifsdóttur um íslenskar alþýðu- konur, sorgir og sigra, drauma og þrár. Manneskjuleg saga eftir Elísabetu Jökulsdóttur um leit að ást, friði og sátt. HJARTASTYRKJANDI SÖGUR UM MÆÐUR OG DÆTUR „Skáldsagan Gratíana er enginn eftirbátur Hansdætra og ég er ekki frá því að þetta sé hennar besta verk til þessa.“ RAGNHEIÐUR BIRGISDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ „... minnir á íslensk bókmenntastórvirki ... eftir höfunda eins og Guðrúnu frá Lundi og Halldór Laxness.“ BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ „Þetta er afskaplega vel gert.“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR / KILJAN „Afbragðsverk, jafnsterkt, ef ekki sterkara en Aprílsólarkuldi ... kraftmikil og falleg.“ INGIBJÖRG IÐA AUÐUNARDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ „... skrifuð af hugrekki og innilegri löngun til þess að skýra og skilgreina flókið mæðgnasamband.“ ÞÓRUNN HREFNA SIGURJÓNSDÓTTIR / STUNDIN „Saknaðarilmur er gullfalleg bók ...“ GRÉTA SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR / VÍÐSJÁ Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið 10–19 alla daga til jóla | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.