Morgunblaðið - 29.09.2022, Page 19
Breytt
heimsmynd
breytt
forgangsröðun
Haustfundur Landsvirkjunar
4. október kl. 9
áHiltonNordica
Á haustfundinum okkar fjöllum við um hvað er að gerast á erlendum
orkumörkuðum og hver áhrifin séu hér. Um skýr markmið Íslands í loftslagsmálum,
orkuskipti og rafeldsneyti, hvaðan við fáum meiri orku og hvernig Landsvirkjun
þarf að forgangsraða í orkusölu næstu árin, til almennrar notkunar, innlendra
orkuskipta, stafrænnar vegferðar, nýsköpunar, fjölnýtingar og stuðnings við vöxt
og þróun núverandi viðskiptavina.
Samfélagið kallar á meiri græna og endurnýjanlega orku og orkufyrirtæki
þjóðarinnar ætlar að bregðast við því kalli.
Erindi
Erlendir orkumarkaðir og áhrifin hér
Tinna Traustadóttir
framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu
Drögumúr losunmeðgrænni orku
Jóna Bjarnadóttir
framkvæmdastjóri Samfélags og umhverfis
Orkuskipti þurfa rafeldsneyti
Ríkarður Ríkarðsson
framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar
og nýsköpunar
Ávarp
Guðlaugur Þór Þórðarson
Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra
Virkjum til orkuskipta
Ásbjörg Kristinsdóttir
framkvæmdastjóri framkvæmda
Breytt forgangsröðun í breyttumheimi
Hörður Arnarson
forstjóri
Húsið opnað 8:30