Morgunblaðið - 29.09.2022, Side 42

Morgunblaðið - 29.09.2022, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2022 Arctic Fish leitar að mannauðsstjóra. Viðkomandi mun heyra undir forstjóra fyrirtækisins. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknir skulu berast í tölvupósti til Elísabetar Samúelsdóttur, es@afish.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veita Elísabet Samúelsdóttir s. 866 1334 og Daníel Jakobsson s. 820 6827. Umsóknarfrestur er til ogmeð 5. október 2022. Arctic Fish framleiðir hágæða lax í seiðaeldisstöð í Tálknafirði og sjókvíum á Vestfjörðum. Markmiðið er að halda áfram að fjárfesta og byggja upp sjálfbæran og arðbæran rekstur, þar sem að eldið er í sátt við samfélagið og umhverfið. Arctic Fish telur að lykillinn að velgengni fyrirtækisinsmuni byggja á öflugu starfsfólki sem leggurmetnað sinn í að bjóða bestamögulega lax frá Íslandi. Arctic Fish samanstendur af Arctic Fish, Arctic Sea Farm, Arctic Smolt og Arctic Odda. Arctic Fish sér um eftirlit og stjórnun fyrirtækjanna. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Ísafirði. info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is Mannauðsstjóri hjá Arctic Fish á Vestfjörðum ! Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur með það að markmiði að auka gæði mannauðsmála félagsins ! Ábyrgð og umsjón með ráðningum, móttöku nýrra starfsmanna og fræðslumálum ! Ábyrgð, framkvæmd og eftirfylgni með umbótaverkefnum í mannauðsmálum ! Ábyrgð á innleiðingu á stefnum og verkferlum félagsins í mannauðsmálum ! Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga ! Ábyrgð á innri markaðsmálum og upplýsingagjöf ! Ábyrgð á verkefnum sem stuðla að jákvæðum starfsanda og góðri vinnustaðamenningu ! Umsjón með málefnum tengdum starfsumhverfi, aðbúnaði, öryggi, heilsu og vinnuvernd Um fullt starf er að ræða. Gera þarf ráð fyrir ferðalögum innan Vestfjarða vegna vinnu. Arctic Fish er með starfsstöðvar á Tálknafirði, Vesturbyggð, í Bolungarvík og Ísafjarðarbæ. ! Menntun sem nýtist í starfi ! Starfsreynsla á sviði stjórnunar og/eða mannauðsmála er kostur ! Frumkvæði og metnaður til að skila góðu starfi ! Góð tölvukunnátta og skipulagshæfni ! Stundvísi, áreiðanleiki og áhugi á verkefninu ! Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík þjónustulund Helstu verkefni Leitað er að einstaklingi með eftirfarandi hæfni: Sjúkrahúsið á Akranesi er deildaskipt með handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild og lyflækningadeild. Þá eru á Akranesi fjölbreytt verkefni, margvíslegar stoðdeildir og færi á þverfaglegri teymisvinnu er mikil. Bakvaktir eru á skurðstofu allan sólarhringinn, svæfingalæknir og sérfræðingur í fæðingahjálp er einnig á vakt allann sólarhringinn. Fæðingadeildin á HVE Akranesi er þriðja stærsta fæðingadeild landsins, þar er veitt sérhæfð þjónusta fæðinga- og kvensjúkdómalækna. Um er að ræða fjölgun stöðugilda ljósmæðra með því markmiði að auka öryggi þjónustunnar og bæta starfsumhverfi. Markmiðið er að allar vaktir verði mannaðar með amk. tveimur ljósmæðrum. Aðstaða er á staðnum til gistingar og er greitt akstursgjald fyrir starfsfólk sem ekki býr á Akranesi. Sótt er um: www.hve.is eða www.starfatorg.is. Laun skv. Læknafélagi Íslands Starfsleyfi skal fylgja umsókn auk upplýsinga um nám og fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir: Hrafnhildur Ólafsdóttir, Deildarstjóri. hrafnhildur.olafsdottir@hve.is eða í síma: 432-1000 Ljósmæður Lausar eru til umsóknar stöður ljósmæðra við kvennadeild HVE á Akranesi Umsóknarfrestur til og með 3. október Hæfnikröfur ! Íslenskt ljósmæðra og hjúkrunarleyfi ! Góð samskipta- og samvinnuhæfni ! Frumkvæði, skipulagshæfni og geta til að vinna sjálfstætt. ! Íslenskukunnátta nauðsynleg Helstu verkefni og ábyrgð ! Umönnun kvenna í áhættumæðravernd, fæðingum og sængurlegu. ! Umönnun kvenna eftir kvensjúkdómaaðgerðir. ! Deildarþjónusta fyrir konur á meðgöngu og eftir fæðingu intellecta.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.