Morgunblaðið - 29.09.2022, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2022
Sjúkrahúsið á Akranesi er deildaskipt með handlækningadeild, fæðinga- og kvensjúkdómadeild og
lyflækningadeild. Þá eru á Akranesi fjölbreytt verkefni, margvíslegar stoðdeildir og færi á þverfaglegri
teymisvinnu er mikil. Fjölbreytt og öflug starfsemi er á skurðstofum með vaktþjónustu allan
sólarhringinn. Þar eru framkvæmdar rúmlega 800 kvensjúkdómaaðgerðir á ári. Á dagdeild skurðdeildar
eru einnig framkvæmdar aðgerðir sem ekki þarfnast innlagnar. Fæðingadeildin á HVE Akranesi er þriðja
stærsta fæðingadeild landsins, þar er veitt sérhæfð þjónusta fæðinga- og kvensjúkdómalækna.
Áhugasamir eru velkomnir í heimsókn til að kynna sér aðstæður
Sótt er um: www.hve.is eða www.starfatorg.is.
Laun skv. Læknafélagi Íslands
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar
upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af
opinberu starfsleyfi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið
tekin.
Nánari upplýsingar veitir: Hrund Þórhallsdóttir, yfirlæknir. hrund.thorhallsdottir@hve.is eða í síma:
432-1000
Kvensjúkdóma- og fæðingalæknir HVE
Laus er til umsóknar staða sérfræðings kvensjúkdóma- og
fæðingalæknis við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi.
Umsóknarfrestur til og með 3. október 2022
Hæfnikröfur
! Sérfræðiviðurkenning sem kvensjúkdóma- og
fæðingalæknir
! Starfsleyfi Embætti landlæknis
! Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum
! Faglegur metnaður, jákvæðni og sveigjanleiki
! Íslenskukunnátta nauðsynleg
Helstu verkefni og ábyrgð
! Móttaka sjúklinga á göngudeild, skurðaðgerðir á
sviði kvensjúkdóma og fæðingahjálpar
! Bakvaktir á fæðinga- og kvensjúkdómadeild
! Þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta
! Þátttaka í gæðastarfi
Leitum að drífandi og jákvæðum einstaklingi til að taka þátt í að byggja upp starfsemi
landskjörstjórnar. Við viljum fá til liðs við okkur öflugan sérfræðing sem hefur metnað til
þess að sinna fjölbreyttum verkefnum landskjörstjórnar af heilindum. Þekking og áhugi
á málefnum kosninga er kostur ásamt því að búa yfir virkri umbótahugsun, getu og vilja
til að takast á við breytingar.
Helstu verkefni felast í að móta og setja fram gögn, t.d. drög að reglugerðum,
verklagsreglur, upplýsingar á vef og ýmis gögn sem nýtast við framkvæmd kosninga
svo sem gátlista, kjörgögn, auglýsingar, fréttir, tilkynningar o.fl., auk þess að taka þátt í
öðrum verkefnum stofnunarinnar.
Landskjörstjórn er ný sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd
kosninga og annast framkvæmd kosningalaga. Markmið landskjörstjórnar er að styrkja
virkt lýðræði og efla, samhæfa og þróa framkvæmd kosninga, ásamt því að auka fræðslu
og leiðbeiningar um kosningar.
Nánari upplýsingar um verkefni landskjörstjórnar og um menntunar- og hæfniskröfur er
að finna á starfatorg.is. Starfshlutfall er 100% og vinnustaðurinn er í miðbæ Reykjavíkur.
Landskjörstjórn leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2022.
fasteignir
Við
leiðum
fólk
saman