Morgunblaðið - 29.09.2022, Síða 45

Morgunblaðið - 29.09.2022, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2022 45 Við óskum eftir kennara í Borgarhólsskóla Borgarhólsskóli er 300 barna skóli á Húsavík. Skólasýn, stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skólastarfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans, borgarholsskoli.is. Sérkennari í 100% starf Hæfniskröfur ! Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. ! Framhaldsnám í sérkennslufræðum eða sambærileg framhaldsmenntun er æskileg. ! Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. ! Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum. ! Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. ! Ábyrgð og stundvísi. Helstu verkefni og ábyrgð ! Kennsla ! Greining á námsstöðu nemenda. ! Teymisfundir vegna nemenda með sérþarfir. ! Einstaklingsmiðuð kennsla. ! Ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi nám, kennslu og námsgögn. ! Gerð einstaklingsnámskrár í samvinnu við kennara. ! Umsjón með námsgögnum sem tengjast sérkennslu. Skó l i nn s ta r f a r í anda Jákvæðs aga Umsóknarfrestur er til 14. október 2022. Umsóknum skal skila í tölvupósti á netfangið threyk@borgarholsskoli.is. Nánari upplýsingar veitir Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir, skólastjóri. Laun eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga og KÍ. Ferilskrá skal fylgja umsókn, afrit af prófskírteinum og umsagnaraðilum. Skólasýn Borgarhólsskóla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.