Morgunblaðið - 29.09.2022, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2022
110 Ve
veVe
Tr
Íslandsbanki spáir ríflega 7% hagvexti á Íslandi í ár. Verðbólga virðist ætla
að hjaðna hraðar en áætlanir gerðu ráð fyrir og bankakerfið er vel undir það
búið að takast á við herping í hagkerfinu. Víða í nágrannaríkjunum er staðan
ekki eins björguleg.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Horfurnar betri hér en víðast hvar annars staðar
Á föstudag: Norðaustan 5-13 m/s
og rigning en 13-18 um landið norð-
vestanvert og væta með köflum en
úrkomulítið suðvestanlands. Hiti 5
til 12 stig, hlýjast sunnan til.
Á laugardag: Norðlæg átt, víða 8-13 m/s, mun hvassari allra syðst og austast. Víða rign-
ing en þurrt að kalla suðvestanlands. Hiti yfirleitt 6 til 11 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.25 Útsvar 2014-2015
14.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1990-1991
15.50 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
16.05 Brautryðjendur
16.30 Basl er búskapur
17.00 Ekki gera þetta heima
17.30 Landinn
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Listaninja
18.29 Maturinn minn
18.40 KrakkaRÚV – Tónlist
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Tískuvitund – Frederik
Taus
20.35 Ofurhundurinn minn
21.10 Tuskubrúða
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Neyðarvaktin
23.05 Um Atlantsála
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.44 The Late Late Show
með James Corden
13.23 Love Island (US)
14.09 The Bachelorette
16.09 The Block
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
19.10 Love Island (US)
20.10 Matarboð
20.50 The Resident
21.40 Dan Brown’s The Lost
Symbol
22.30 Walker
24.00 Love Island (US)
00.50 FBI: International
01.35 Chicago Med
02.20 Law and Order: Org-
anized Crime
03.05 American Rust
04.00 Halo
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 Grand Designs:
Sweden
10.05 Shrill
10.25 Britain’s Got Talent
11.25 Hestalífið
11.35 Skítamix
12.00 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.45 Family Law
13.30 30 Rock
13.50 Sorry for Your Loss
14.20 Grand Designs: Aust-
ralia
15.10 The Heart Guy
16.00 Matarboð með Evu
16.30 Schitt’s Creek
16.50 Schitt’s Creek
17.15 Schitt’s Creek
17.25 Bold and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Temptation Island
19.50 Mr. Mayor
20.15 Camp Getaway
21.00 The PM’s Daughter
21.25 La Brea
22.15 Real Time með Bill
Maher
23.10 A Teacher
23.35 Agent Hamilton
00.20 A Very British Scandal
01.20 The Mentalist
02.00 Grand Designs:
Sweden
02.45 Shrill
03.10 30 Rock
03.30 Schitt’s Creek
03.55 Schitt’s Creek
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
20.30 Fréttavaktin (e)
21.00 Mannamál (e)
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Global Answers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
18.00 Að sunnan (e) – 10.
þáttur
18.30 Þegar – Helena Jóns-
dóttir
19.00 Að sunnan (e) – 10.
þáttur
19.30 Þegar – Helena Jóns-
dóttir
20.00 Að austan – 11. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Óteljandi Öskubuskur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
29. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:32 19:05
ÍSAFJÖRÐUR 7:38 19:09
SIGLUFJÖRÐUR 7:21 18:52
DJÚPIVOGUR 7:01 18:35
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í austan og suðaustan 5-13 m/s en 10-18 sunnanlands síðdegis. Rignir víða um
land en þurrt norðaustanlands fram á kvöld.
Hiti 5 til 11 stig yfir daginn.
Matreiðsluþættir eru
dálítið skrítin hug-
mynd. Matargerð get-
ur auðvitað verið mik-
il list og bestu kokkar
heims skapandi lista-
menn. Það er svo sem
gott og blessað að
fylgjast með slíkri
listsköpun í sjónvarpi
en um leið skrítið að
kvelja sig með þeim hætti. Já, kvelja sig, segi
ég, því það er kvöl og pína að horfa á Nigellu
búa til girnilegasta eftirrétt í heimi og fá ekki
að borða hann! Sykurlöngunin blossar upp þar
sem ég sit í mínum mjúka sófa, nýbúinn að
borða kvöldmat og velti fyrir mér af hverju í
ósköpunum ég geri mér þetta. Er ég masókisti?
Netflix hefur að geyma mikinn fjölda mat-
reiðsluþátta og einn slíkan horfði ég á um dag-
inn af því ég læri greinilega ekki af reynslunni.
Var það þáttur í syrpunni Chef’s Table, helg-
aður bestu pítsum heims. Og hvar skyldi besta
pítsa í heimi vera? Jú, í Phoenix í Arizona af öll-
um stöðum og maðurinn sem skapar hana Chris
nokkur Bianco, algjör flatbökugaldrakarl. Svo
mikil er ástríða hans fyrir flatbökum að hann er
orðinn lungnaveikur eftir allt hveitið og reykinn
í tugi ára.
Og mamma mía hvað pítsurnar hans eru
girnilegar! Ég fór glorsoltinn í háttinn þetta
kvöld og bölvaði sjálfum mér fyrir að hafa enn
og aftur gert þau mistök að horfa á mat-
reiðsluþátt.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Hungraður í hátt-
inn eftir pítsugláp
Baka Betra er að borða
pítsu en horfa á hana.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt
spjall yfir daginn
með Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt
því að fara
skemmtilegri leiðina heim með
hlustendum síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Joe Biden Bandaríkjaforseti heiðr-
aði breska stórsöngvarann Elton
John með hinni virtu Mannúðar-
orðu (National Humanities Medal)
eftir tónleika hans við Hvíta húsið
á föstudag. Elton John var bersýni-
lega hrærður yfir heiðrinum sem
kom honum greinilega á óvart en
hann þurfti að fjarlægja gleraugu
sín og þurrka tárin áður en Biden
hengdi sjálfur orðuna um hálsinn á
honum.
Biden sagði augljóst að Elton
John hefði breytt lífi ótal margra
en orðuna fékk hann fyrir að
hreyfa við fólki með tónlist sinni
og fyrir baráttu sína fyrir jafnrétti
og mannréttindum.
Nánar á K100.is.
Bandaríkjaforseti
grætti Elton John
við Hvíta húsið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 21 heiðskírt
Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 13 léttskýjað Madríd 22 heiðskírt
Akureyri 7 léttskýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 8 skýjað Glasgow 14 rigning Mallorca 25 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 14 skýjað Róm 22 léttskýjað
Nuuk 5 þoka París 13 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 12 léttskýjað
Ósló 12 alskýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 15 alskýjað
Kaupmannahöfn 11 alskýjað Berlín 10 léttskýjað New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 11 léttskýjað Vín 16 léttskýjað Chicago 13 léttskýjað
Helsinki 8 rigning Moskva 9 alskýjað Orlando 22 rigning
DYk
U