Borgfirðingabók - 01.12.2016, Síða 288

Borgfirðingabók - 01.12.2016, Síða 288
288 B O R G F I R Ð I N G A B Ó K 2016 Bls. 135. Litlihver á Reykjum í Lundarreykjadal Aldrei var vatn úr Litlahver notað til húshitunar. Hús á Reykjum voru hituð með vatni frá Lúsa- hver, og er svo enn. Lengi var við lýði hringrásar- kerfi með forhitara (pottofnar í þró), oft nefnt eiginþyngdarkerfi. Sumarið 1984 var breytt yfir í beina hitun (gegnumstreymiskerfi). Einnig var til 1984 nýtt vatn frá Reykjahver (eiginþyngdarkerfi) til hitunar á efri hæð hússins á Reykjum, sem og gróður húsa við hverinn. (Björk Ingimundardóttir skjala vörður í Reykjavík og Ólafur Jóhannesson á Hóli í Lundarreykjadal). Björk Ingimundardóttir sendi undirrituðum að auki þessar upplýsingar haustið 2015 um Litla- hver: „Litlihver er í raun búinn til af Ingunni [Ing- unn Daníelsdóttir 1872–1943], ömmu minni eða Hildi [Hildur Jónsdóttir 1832–1914], lang - ömmu minni. Hann er í lækjarfarvegi rétt vest- an við Lúsahver. Þar vætlar heitt vatn úr steini. Í steininn var klöppuð þró með broddstaf. Hún var á stærð við mjólkurfötu að mig minnir. Nú kvað Litlihver hafa verið fylltur af grjóti, því að hann var talinn hættulegur börnum, sem hlupu yfir lækjarfarveginn (bakkar nokkuð brattir og gátu verið hálir) á leið í baðpollinn, sem er fyrir utan lækinn.“ Bls. 135. Snartarstaðir í Lundarreykjadal Vinnsluholan er vel fóðruð. Fyrst með 14“ röri niður á 2 metra dýpi, þá með 10¾“ fóðurröri frá yfirborði niður á 18,3 metra dýpi og loks með 8⅝” vinnslufóðringu frá yfirborði og 47,9 metra niður. Báðar fóðringarnar eru steyptar fastar. Frá fóðringarenda niður á 277 metra var borað með 7⅞” loftborskrónu en þaðan og í botn með vatni og 6¾“ tannhjólakrónu. Tvær vatnsæðar koma inn í holuna. Sú fyrri er á 55–69 metra dýpi. Hún gefur 2,5 l/sek. í sjálfrennsli af 95,6 °C heitu vatni. Aðalvatnsæðin kemur inn í holuna fyrir neðan 277 metra dýpi. Hún gefur 100,8 °C heitt vatn. Sjálfrennsli var um 8,3 l/sek., þegar hætt var að bora. Efri vatnsæðin kælir vatnið úr þeirri neðri og hitinn á vatninu við holutopp er 97–99 °C (Hitamælingar í gagnagrunni ÍSOR og greinar gerð Hjalta Franzsonar jarðfræðings „Jarð- hitahola SS-5 við Merkimel í landi Snartar staða, Lundarreykjadalshreppi“). Gamli Lundar reykja- dals hreppur stóð fyrir lagningu dreifikerfis um neðri hluta Lundarreykjadals (niðurdalurinn). Veitan var tekin í notkun árið 1992. Múlakot tengd ist veitunni fyrir skömmu. Iðunnarstaðir til heyra ekki veitusvæðinu. Bls. 135. Englandshver í Lundarreykjadal Aðeins einn hver – Englandshver – er í landi jarð - ar innar Englands. Veitusvæðið er innan verð ur Lunda rreykjadalur (framdalurinn). Hús frá Tungu- felli fá heitt vatn frá Englandi. Eftir sam ein ingu sveit arfélaga í Borgarfirði í Borg ar fjarð ar sveit er vei tan frá Snartarstöðum og Eng landi í eigu og umsjá Gullbera ehf. (kt. 450698-2619), og hef ur svo verið frá 1998. Hins vegar er í landi Englands volg laug, sem gaf vatnið í gömlu sundlaugina. Hægt var að snerpa á hita laugarinnar með vatni úr Englands- hver. (Uppl. Ólafs Jóhannessonar á Hóli í Lund ar reykja- dal). Bls. 135. Brautartunga í Lundarreykjadal Félagsheimili og sundlaug Ungmennafélagsins Dagrenningar eru á eignarlóð. Tiltekin hitarétt- indi fylgja með. Bls. 135–136. Deildartunga Jón Bragi Eysteinsson (1928–2013) borstjóri var frá Bræðrabrekku í Bitrufirði. Bls. 141. Gamla Hálsasveit Hér hefði með réttu átt að vera í fyrirsögn Hálsa- sveit. Eins og flestir vita er Hálsahreppur úr sög- unni, en Hálsasveit er á sínum stað. Bls. 143. Helgavatn í Þverárhlíð Björk Ingimundardóttir sendi undirrituðum þess ar ábendingar haustið 2015 og vorið 2016: „Þá er ekki rétt, að hitaveita að Örnólfsdal frá Helga vatni hafi verið lögð yfir Þverá. Örnólfs dal- ur er norðan árinnar, sem á þessum kafla nefn ist Örnólfsdalsá. Hins vegar fer hitaveitan að Ás- bjarnar stöðum og Sleggjulæk yfir ána. Áður fyrr var talað um Kjarará á Kjarardal. Við svo nefnd Hnitbjörg, nokkru fyrir framan Örn ólfs dalsbæ, skiptir áin um nafn og varð að Örn ólfs dalsá. Þegar Litla-Þverá kom saman við ána, varð úr því Þverá. Laxveiðimenn hafa ekki mikinn áhuga á réttum nöfnum og heimamenn fúsir til þess að éta þetta eftir þeim.“ „Í framhjáhlaupi vil ég nefna, að í landi Hæls í Flókadal, þaðan sem ég er, er lækur nokkuð langur, en ekki vatnsmikill. Sex nöfn voru á einstökum hlut um hans í Hælslandi, það sjöunda bættist við, þegar hann kom í Skógaland. Lækurinn kall- ast í Hælslandi: Bungnakeldulækur, Sellækur, Bugðu lækur, (raunar kalla Hrísamenn þann hluta Kverk ar læk, en eiga þó ekki land að honum, en lækj ar korn með upptök í Hrísalandi, sem rennur í þann læk, kölluðu Hælsmenn Kverkarlæk og svo öfugt), Syðrilækur, Myllulækur og Djúpilækur. Þeg ar Skógaland tók við, fékk lækurinn heitið Skóga lækur.“ Bls. 143. Hitaveita Þverárhlíðar Bærinn Höll var nefndur Hóll (misritun). Athugasemdir við greinina Borholur og laugar í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu sem birtist í Borgfirðingabók 2015 ÞORGILS JÓNASSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.