Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 15

Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 15
ROKKUR 61 sevinnar og vera glöð í horninu niínu, en það get eg ekki, nema allir séu glaðir og hamingju- samir i kringum mig. Eg hefi viljað, eg hefi reynt að hjálpa þér, —. en eg megna svo lítils. Lofaðu mér nú að eins einu. Ef þér býðst hjálpin, sem þú sýni- lega þarfnast svo mjög, þá for- sRiáðu hana ekki, hvaðan sem hún kemur. Við vesalings mann- eskjur megum ekki við því að hefnigirni og hatur í sálum °kkar. Það er eins og að leggja s>na eigin sál í fjötra. Og við t)legum ekki dæma of hart. Eg sé þetta allt betur núna. Nei, Segðu ekkert. Eg vildi sízt af °llu prédika yfir öðrum og allra Slzt yfir þér. Það er bara göm- kona, sem er að segja þetta V)ð þig i einlægni, gömul kona, Sem allt af liefir elskað þig, eins og sinn eigin son. (Strýkur aftm- hár lians). 'lOHN. (Lágt): Eg hefi víst °tt sært þig, í seinni tíð. Eg hefi ekki getað gert að því. Stund- lltíl — er eg vart með sjálfum ^nér. Það er eins og eg lúti illu vnldi, sem knýr mig áfram. Og 1 n vildi eg verða eins og eg var. t egir sem snöggvast): Eg 'ddi að Rúna væri hér eða Sig- llljón. Kom Rúna i nótt? , HELGA: Já, hún kom heim 1 nótt. J°HN. (Hlýleikans, sem far- ið var að gæta fyrir áhrif Helgu gætir nú aftur minna. Og það er eins og einhver grunsemd vaki i huga lians): Hvað var hún að gera til Winnipeg á þessum tíma árs? HELGA: Kannske hún hafi farið enn lengra. Það segir hún þér, þegar hún kemur. JOHN: Jæja. — Viltu — sækja mér að drekka? IIELGA. (Fegin): Já, eg kem rétt bráðum. Ríddu rólegur, Nonni minn, blessaður dreng- urinn. (Gengur hægt út). JOHN. (Tekur vasaklút sinn og þurrkar sér um háls og and- lit, því að honum er ómótt og hefir sprottið sveiti í enni. Hann stendur upp og gengur hægt út að glugganum. Mælir i hálfum hljóðum); Það hlýtur að vera einhver leið. (Andar- taki síðar setzt hann aftur og hylur andlitið i höndum sín- um): Nei, eg get ekki beðið, það er heldur engin leið — ó, guð minn góður! Eg næ ekki til þín. ÁSA. (Kemur inn með vatns- glas í hendi.. Hún gengur hægt til hans og réttir honum glasið. Hann hefir heyrt fótatak henn- ar og tekur glasið af henni, án þess að líta upp, drekkur úr því til hálfs, og hellir því, sem eftir er í klút sinn, og leggur hann því næst á augu sín. Ása starir

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.