Rökkur - 01.06.1946, Side 24

Rökkur - 01.06.1946, Side 24
70 RÖKKUR INDLAIMD Iniianesia (Úr útvarpserindi, fluttu 4. april 1946). Um þessar mundir eiga sér stað mikilvægar viðræður í Nýju Dehli, Indlandi, milli þriggja brezkra, heimskunnra ráðherra, og indverskra stjórn- málamanna, um framtíð Ind- lands. Og þessar viðræður eru mikilvægar ekki aðeins með til- liti til hagsmuna og framtíðar Bretaveldis og Indlands sjálfs, lieldur og — og eigi síður — með tilliíi til öryggis og friðar i heiminum. Jafnt í Bretlandi sem Indlandi hefir það fengið góðar undirtektir hverja stefnu jafnaðarmannastjórnin brezka hefir tekið gagnvart Indlandi. Hún er í stuttu máli, að Ind- verjar sjálfir verði að taka á- kvörðun um framtíðar stjórnar- irnar í sjónvarpstæki sinu, ekki eingöngu hvítar og svartar eins og prentmyndir, heldur verða þær jafnvel í eðlilegum litum, ásamt því, að þær sýnast hafa eðilega dýpt (steroscopiskar myndir). Síðar í greinaflokki þessum mun eg skýra lauslega hlutverk fyrirkomulag lands síns. Bretai' bjóðast til að veita alla aðstoð til þess að þeir nái samkomu- lagi um þetta innbyrðis. Bretar sætta sig við þá ákvörðun, sem Indverjar ná samkomulagi um, en láta i ljós þá von, að Ind- verjar sjái sér hag í því, að land þeirra verði áfram innan vébanda brezka heimsveldisins, sem frjálst samveldisland, eins og Kanada, Astralía, Nýja Sjá- land og Suður-Afríka. Afstaða jafnaðarmanna-stjórnarinnar brezku ber frjálslyndi og stjórnvizku vitni, og það er víst um það, að viðræður um fram- tíð Indlands hafa aldrei byrjað við eins góðar vonir um árang- ur og viðræður þær, sem ný- hinna ýmsu tækja, sem að framan eru nefnd, og jafnframt gefa lesendum ofurlitla hug- mynd um það hvernig sjón- varpið fer fram, frá því að mvnd er send frá sjónvarps- stöðinni, þangað til hún sézt á viðtækinu.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.