Rökkur - 01.06.1946, Síða 27

Rökkur - 01.06.1946, Síða 27
RÖKKUR 73 hafi ekki verið slæmur, en mik- ill skortur var á lyfjum og hjúkrunarvörum. — Indonesiu- iRenn sjálfir segja að þeir liafi haldið þessu fólki í bækistöðv- Unum, af því að ekki hafi ver- ið unnt að flytja það örugglega til strandar, þar sem vopnaðir flokkar kynnu að ráðast á það, en aðrir segja að Indonesiu- Uienn hafi ekki viljað sleppa þeim, heldur haldið þeim sem gislum, til þess að hafa betri sanmingaaðstöðu. En hvers vegna hafa Indo- Uesiumenn vopnazt og hvert er Uiark þeirra? Eg mun nú leit- ast við að svara þessari spurn- Uigu með því að skýra frá heim- sókn minni lijá Sharir forsætis- ^áðlierra Indonesiu og viðtali 'Uínu við hann. Sharir á heima í snotru smá- húsi og er ekið að því um veg sem liggur i bugðum, en til ^Uiggja hliða eru grasbalar vuxnir safamiklu grasi. Um það miðja vega milli aðalbraut- armnar og hússins blaktir ruuðUr Qg livítur fáni á stöng, °8 skammt frá húsinu eru vurðmenn tveir, sem hafa skýli §ei't af bambusviði. Annar varðmaðurinn fór inn i liúsið 111 °ð skilríki mín, en hinn gaf ^Uér nánar gætur meðan hann ^uttaði vindling sinn. Þegar inn 'ar komið vakli það þegar at- liygli mína, að á öllum veggj- um héngu myndir eftir nútíma málara úr flokki Indonesa. — Sharir er maður stundvís. Hafi liann fallizt á að ræða við ein- livern, er hann viðstaddur á til- tekinni stundu. Sharir er mjög lágur maður vexti, aðeins rúm- lega 150 sentimetrar á liæð, viðfeldinn í framkomu, brosir títt, íhugar vandlega svör sín og þegir síðan drykklanga stund áður en liann svarar. Eg leit eitt sinn á vasaúrið mitt er slík þögn byrjaði. Hann þagði liálfa fimmtu mínútu, og svar- aði svo fyrirspurninni. Hann talar ensku af þekkingu en elcki liðlega. Það er ekki um að vill- ast, að Sharir er maður sem liugsar áður en hann talar. Sharir heldur því fram, að Indonesar séu þjóð, sem eklci ekki vilji eiga i deilum við Hol- lendinga, en indonesiska þjóðin sé ákveðin i að öðlast algert sjálfstæði á nokkurum árum. Eg gat eklci fengið liann eða aðra leiðtoga Indonesa til þess að útskýra fyrir mér greinilega hvað þeir kalla Indonesiu. En öllum ber þeim saman um, að hún nái yfir eyna Java, eyna Sumatra, þar sem Sharir var fæddur, Borneo, sem lýtur hrezkum yfirráðum að nokkru, Bali og Celebes. Stundum er minnzt á Molucca-eyjar, Nýju

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.