Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 29
RÖKKUR
75
fram, reynir að kynna sér til
hlítar skoðanir allra aðila, —
hann reynir ekki að hraða mál-
Unum um of, hann gætir þess
að hafa fimm eða sex reykjar-
pipur við liöndina, og í kring-
Um hann ríkir kyrrð og ró, og
svo reynir hann af framúrskar-
andi þolinmæði að fá hvorn að-
’la um sig til að gera sér grein
fyrir sjónarmiði liins. — Þegar
hlé verður, vegna bardaga, eða
af öðrum ástæðum, tekur liann
Pípuna sína og fer í gönguför,
eða hann fer í sjó, þvi að hann
ee sundmaður góður.
Aðalsamningamaður Hol-
h'ndinga, dr. van Mook er einn-
'íí maður sanngjarn og sam-
'únnuþýður, og eykur það von-
lr manna um sanngjarna lausn
hiálsins. Hann er mikill maður
Vexti, góður í sér, fæddur á
eynni Java, en háskólamenntað-
11 >' í Hollandi, og ann eyjar-
skeggjum. Enginn vafi er um
sanngjarna lausn, ef menn eins
°8 Sir Archibald Clark-Kerr,
van Mook og Sharir fengju að
v>nna að lausn málsins í friði.
En til allrar ógæfu er um að
raeða aðra menn, sem ekki vilja
fara veg sanngirninnar, og eru
^estir þeirra meðal Indonesiu-
>nanna. Ólánið er það, að þjóð-
ernishreyfingin, sem var frið-
\ Samleg og óx hægt og örugg-
^e§a í styrkleik, liefir að und-
anfömu oltið fram sem flóð-
bylgja af völdum styrjaldar-
innar. —■ Þjóðernishreyfingin
hyrjaði 1908 og þjóðernis-
kenndin liefir sieflst frá þeim
tíma. Ýmsir viðburðir urðu til
að styrkja hana, sigur Japana
yfir Rússum, barátta Kemals i
Tyrklandi, barátta Wafdista í
Egiptalandi, byltingin í Rúss-
landi, frelsisbarátta Kínverja
— allt þetta hefir liaft örfandi
áhrif á Indonesiumenn.
En þrátt fyrir þessi áhrif
voru Indonesar ekki búnir að
ganga frá neinni áætlun um
hvernig þeir skyldu ná mark-
inu, þegar Japanar réðust inn í
landið. Og þeir hafa ekki nægi-
lega þjálfað lið embættismanna
og annara starfsmanna til að
gegna hinum ýmsu ábyrgðar-
störfum, sem þeir hefðu orðið
að taka við, ef þeir fengju fullt
sjálfstæði. Á hernámstíma Jap-
ana fór atvinnu- og viðskipta-
líf í rústir. Og seinast á her-
námstímanum viðist svo sem
Japanar hafi hugsað um það
eitt, að valda sem mestum erf-
iðleikum, því að þeir létu Indo-
nesiumenn fá gnægð vopna.
Þess vegna er svo ástatt, að ef
til vill skipta þeir menn hu-ndr-
uðum þúsunda, sem læra vopn
á eynni Java, margir, sem
mundu berjast með Sliarir, en
aðrir —- enginn veit hve marg-