Rökkur - 01.06.1946, Page 33

Rökkur - 01.06.1946, Page 33
R Ö K K U R 79 Klemenz Kr. Kristjánsson: Ræktun á Sámstöðum 1845. Eg liefi dregið það nokkuð að gefa yfirlit um hvernig ræktun- Jnni hér á Sámsstöðum vegnaði vorið, sumarið og haustið 1945. Maður er heldur seinn til að segja frá því sem ekki lætur að óskum, og má segja, að svo hafi orðið árið 1945. Tvennt var það, sem varð til þess að árang- 11 r ræktunarinnar varð verri en yenjulega: 1. Óhentugt veðr- ldtufar og annað, skortur á verkafólki þegar uppskeran átti að fara fram. En þetta E'ennt varð í sameiningu til þess að uppskera af korni, gras- Háei og lcartöfhim varð fyrir neðan meðallag. Ef unnt hefði verið að koma uppskeruvinn- l'nni á korninu áfram á réttum V geri eg fyllilega ráð fyrir að árangur liefði orðið í meðal- lagi. Yeðráttan sumarið 1945 var ákaflega óhagstæð öflun og nýt- ingu alls jarðargróða. Vorið var i meðallagi hlýtt og vel það, en ákaflega þurrt, þannig að allri sprettu á ökrum, tún- um og görðum fór afar liægt fram. Maí var t. d. með meðal- hila nokkuð yfir meðallag eða 8.4 C°, en úrkoman langt fyrir neðan eða 15,3 mm. Júní meðal- hiti 10.1 eða um meðallag 13 ára, en úrkoman aðeins 25.1 mm. Júlí rúmlega i meðallagi hlýr eða 12.6 C°, en úrkoman 15,7 mm. eða % meiri úrkoma en í meðallagi. Ágúst var einnig fyllilega í meðallagi lilýr, eða með 11.8 C°, en með 104.0 mm. ekki i askana látin“, sagði Alan. ”Hún svalar huganum,“ sagði ólive, — og bætti við, „og svo er nú það, að það er verkefni VjÓ liæfi dugandi drengja, að ería jörðina.“ Og það er gullsatt. Þeir tím- ar hafa ekki enn komið á þess- aH jörð, að það væri ekki verð- llgt verkefni fyrir dugandi órengi, að erja jörðina. „Óskið Alan og Olive til hamingju!“ Með þeim orðum lýkur höfundurinn frásögn sinni. „Þau munu mæta ótal erfiðleikum. Og frumbýlings- árið er erfiðast. En rætist vonir þeirra líður ekki á löngu, þar til enn fegurra verður um að litast í Taly-Gaer en nú“.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.