Rökkur - 01.06.1946, Side 35

Rökkur - 01.06.1946, Side 35
R O K K U R 81 °§ stafar það aðallega af því í'vað fuglar ódrýgðu uppsker- nna. Sennilegt virðist mér vera, að uppskera hefði orðið um 20 af ha. eða meðallag stöðvar- 'nnar undanfarin ár, ef allt hefði til skila komið. Kornrækt- lri breiðist liægt út, og hefir sh'íðið ekki liaft þar örfandi áhrif. ^rasfræræktin Varð einnig áfaílasöm vegna Veðra í sept., sem ódrýgðu upp- s^eru, en grasfræið náðist seint 1 september og var vel þroskað. ^ðallega er ræktað fræ af: há- nðagrasi, túnvíngli, mjúkfaxi °8 hávingli. Uppskera varð þó tlleð minnsta móti, og það sem uÚpskorið var aðeins 2 ha. af 'dliim tegundum. Kartöfluræktin varð einnig fyrir neðan með- a^aS> því spretta varð lítil fyrri hita sumars vegna þurrkanna. Ppskeru varð ekki lokið fyrr <'n 14. okt. Alls voru rúmar 3 * agsl. undir kartöflum. Myglu arð vart í nokkurum tegund- lltll> en þó víða meira en hér. ^eyskapur varð og einnig með miklum ^höldum vegna þess livað j_a an hraktist mikið. Þegar °mið var sæmilegt gras á tún um og eftir 20 júli hrá til vot- viðra sem torveldaði mjög nýt- ingu töðunnar. Sumstaðar varð og sama með útengjaheyskap, að þar urðu vanhöld og hrakin hey vegna þrotlausra votviðra. Það sem hjálpað hefir mikið nú á Suðurlandi er hið góða haust og vetur sem sparað liefir mikið hey fyrir allan beitar- fénað, og kýr voru teknar á gjöf mun síðar en venjulega — sumstaðar ekki fyrr en í hyrjun nóvember. —o—- Eg veit nú varla, Iivort þetta, sem eg hefi hér til tínt, er svo mjög í frásögur færandi, eitt er mér þó óhætt að fullyrða, að kornþroskunin haustið 1945 hefir sannað það, að hafrar ná betri kornþyngd, meiri þroska, í sæmilega hlýju votviðrasumri en hygg. Eg liefi talið að hafra- rækt til þroskunar sé fullt eins örugg og byggrækt. Og tilraun- irnar undanfarin 18 ár hafa ávallt sannað þetta hér á Suð- urlandi. Eitt sinn kom sveitamaður inn i sölubúð Geirs, i steikjandi hita um hásumar, og liafði ull- artrefil mikinn og þykkan um liálsinn. Geir varð starsýnt á manninn og mælti: „Hvað hefir þú um hálsinn á Þorranum, karl minn?“ 6

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.