Rökkur - 01.06.1946, Page 39

Rökkur - 01.06.1946, Page 39
ROKKUR 85 - RITFREGIMIR Fósturlandsins Freyja. Safn ljóða um íslenzkar konur. Yalið hefir Guðmundur Finnbogason. Útg. ísafold- arprentsmiðja, Rvík 1946. Finnbogi Guðmundsson, son- hr Guðmundar heitins Finn- ^ogasonar, segir í formála þess- at'ar litlu, snotru bókar: »Ljóðasafn ])etta er svo til koniið, að Kára Tryggvason í ^ íðikeri dreymdi draum.Fannst ''onum sem hann færi höndum 1,111 ljóðabók, þar sem cill ljóðin Úölhiðu um íslenzkar konur. Þá Pótti honum bókin liefjast á ^* * * v9eði Mattliíasar, Fósturlands- llls Freyja, og heita svo. Draum- L,rtnn hreif Kára, og skrifaði llann föður mínum, sagði hon- 1,111 drauminn og spurði, hvort 1,ann vildi láta hann rætast. Og þar sem föður mínum virtist hugmyndin góð, hét hann henni liðsinni. Vafalaust mun honum liafa verið það ljúft, þvi að ræð- ur hans og rit sýndu það ljós- lega, að hann kunni vel að meta íslenzku konurnar. Hann valdi síðan ljóðin og liafði lokið við lestiir 1. próf- arkar, er hann féll frá.“ Fyrsta kvæðið í safninu er að sjálfsögðu hið vinsæla kvæði Matthíasar, „Minni kvenna“, en í kjölfar þessa inngangskvæðis safnsins, koma ástavísur forn- skálda, og er fremst hið snjalla og fagra erindi Kormáks „Brá- máni skein brúna“, þá stökur og erindi eftir Einar Skúlason, Snorra Sturluson, Loft Gutt- ormsson, Stefán Ólafsson, Bjarna Gissurarson o. fk, Egg- °§ hefir viðdvöl í járnbrautar- ^öðyum síðdegis og á kvöldin. joðverjar koma þá i hópum °§ reyna að selja vörur með Sailla verði og á svarta markað- '1111111 • Og margir Þjóðverjar I clta klæðst amerískum ein- vennisbúningum, reynt að kom- ^sl tannig klæddir á brott, en |)eÚa er orðið meiri erfiðleikum )lltldið en áður. Berlínarhraðlestin er ekki búin sömu þægindum og hrað- lestir álfunnar fyrir stríð, en samt er það nú svo, að engar járnbrautarlestir álfunnar nú standast samanburð við hana. — Og það er ekki fjarri sanni, að seg'ja, að hún sá óasi á hjól- um, sem brunar áfram yfir lönd, sem eru í auðn af völdum styrjaldarinnar. (Úr útvarpserindi.).

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.