Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 43
R O K K U R
89
Rieta þessar greiar Guðjóns, og
l}að má kannske til sanns veg-
ar færa, að mörguin lesendum
idaðsins liafi fundizt Guðjón
°pna fyrir sér nýjan heim, með
lýsingunum frá bernskustöðv-
Rnum. Menn lásu greinarnar
ser til ánægju og fróðleiks, og
e§ livgg að fleirum en mér hafi
fundizt, við lestur greinanna,
a‘ð þeir liafi, ef svo mætti segja,
fundið hjartslátt hins aldna
höfundar i hverri línu, rnönn-
Utn liafi liðið við lesturinn eitt-
llvað áþekkt því, er menn koma
i afskekkt hérað og njóta þegar
ölýhugar og vinarþels, og er
sýnt allt, sem vert er að sjá. Og
allt kemur þetta enn betur í
Ijós, er menn fara að hlaða í
öókinni, A bernskustöðvunum,
l)ví að Guðjón hefir nú safnað
sanran minningagreinum sín-
Uuh og ísafoldarprentsmiðja
gefið þær út af rausn og mynd-
ai'skap, með ágætum inngangi
Ólaf prófessor Lárusson
°§ nieð fjölda mörgum mynd-
Uln. Ólafur Lárusson kallar
óuðjón réttilega einn af land-
uámsmönnum 20. aldarinnar,
°§ hann telur bókina —■ og á
l)að er vert að leggja sérstaka
áherzlu, merkilega þjóðlífslýs-
lugu, en aðalefni hennar er
óaglegt líf manna vestur i Gufu-
óalssveit á uppvaxtarárum Guð-
jóns, sem er fæddur 1870, eða
„seinustu áratugi 19. aldarinn-
ar“, en „þá var lífið þar enn
með sínu forna sniði, eins og
víðar um sveitir landsins.“
Bók þessi á skilið að fá hinar
beztu viðtökur og fær þær al-
veg vafalaust, ekki aðeins frá
þeim, sem farnir eru að reskj-
ast, heldur og frá ungmennum
landsins, en margir munu verða
til að velja einmitt þessa bók
handa börnum sínum til lesturs.
Það svíkur engan, að lofa Guð-
jóni að taka í hönd þeirra og
leiða þau um bernskustöðvarn-
ar.
Bókin skiptist í tvo kafla. I
hinum fyrri eru þessir þættir
frá bernskustöðvum höfundar-
ins: Æska og uppvöxtur, Heim-
ilishættir, Æskuleikir, Kvöld-
vakan, Fráfærur, Hjásetan,
Smalamenskan, Kirkjuferð,
Kaupstaðarferð, Verzlunarfé-
lag í Skarðsstöð, Spekúlantar á
Skelj avíkurhöf n, Skreiðarf erð,
Á grasafjalli. í síðari kaflanum
eru þættir ýmislegs efnis: Á
Reykhólum, Höfðingjaheimili
við Breiðafjörð, Brúnka og
börnin hennar, I tjaldstað, Bú-
mannsraunir, Slysið á Þorska-
fjarðarheiði, Fornminjar í
Þorskafirði, Frá vöggu til graf-
ar, Gengið á Vaðalfjöll, Dauðs-
mannshylur.
Myndir eru margar sem fyrr
var sagt. Vildi eg enga þeirra úr