Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 45

Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 45
R 0 K K U R 91 einkum finna til þess á ferða- lagi, að í bókina vantar fjölda iRargar fagrar perlur, sem !,gleðja augað og hressa hug- ann“, t. d. snilldarkvæði ýms, sem orðið liafa til á ferðalögum, „i náttstað, í sveitakyrrð og ör- ^efatign1', en hitt verður að við- drkenna, að það er engum fært að gera öllum til hæfis með shkt val. Snót. Nokkur kvæði eftir ým- iss skáld, 4. útgáfa. Einar Thorlacius bjó til prent- unar. ísafoldarprentsmiðja h.f. Rvík MCMXLV. Islenzka þjóðin öll má vel higna þessari nýju útgáfu Snótar. Ekkert ljóðasafn ís- lenzkt, þar sem safnað er sain- an góðkvæðum ýmissa höfunda, hefir átt eins miklum vinsæld- nm að fagna og hún. Ljóðasafn l'e'tta kom út í fvrsta sinn í Kaupinannahöfn 1850 og voru nigefendurnir Gísli Magnússon, ”er það ár varð kennari við I-ntínuskólann 1 Reykjavík, og ■lón Þórðarson Thoroddsen, er ?.innig kom út til íslands 1850. * ónnir útgáfa var prentuð í _eykjavík 1865, og stóðu þcir einnig að þeirri útgáfu, og með J)eiln Egill Jónsson bókbindari. JriÓja útgáfa var prentuð á Ak- ureyri 1877 og er Gísli einn „talinn útgefandi hennar.“ Snæbjörn Jónsson segir í formála: „Um fullrar hálfrar aldar skeið er hún (þ. e. Snót) búin að vera næsta torgæt, og nokk- ura síðustu áratugina svo tor- fengin, að jafnvel sumir hinna mestu bókamanna landsins eiga liana ekki.“ Þetta er vafalaust rétt. Og það er fögur hugsun sem knúið hefir síra Einar Thorlacius til þess að vinna að því í ellinni, að gera „Snót aftur að alþýðu eign“. Og ef æska íslands tekur henni eins vel nú og fyrrum, er vel. Hún eignast þar góðan förunaut. í fyrra bindinu eru birtir for- málar fyrir aunari útgáfu og þriðju útgáfu, höfundaskrá og mynda, en í þessu safni munu vera ljóð og stökur eftir yfir 80 liöfunda, Egil Skallagríms- son og Gretti Ásmundarson, Hallgrím Pétursson, góðskáld nítjándu aldarinnar og mörg önnur skáld frá ýmsum tímum. Framan við síðara bindið er ritgerð eftir Sn. J., sem nefnist „Gísli Magnússon i dómum samtíðarmanna sinna.“ Rindin prýða 26 ágætar myndir, flestar heilsíðumyndir. Myndirnar auka gildi bókar- innar. Prentun þeirra hefir

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.