Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 48

Rökkur - 01.06.1946, Qupperneq 48
94 R Ö K K U R vísur, sem eru bæði fyndnar og' vel kveðnar. ♦ Hver er maðurinn? — íslend- ingaævir I—II. Brynleifur Tobíasson hefir skrásett. Rvk. Bókaforlag Fagur- skinna, Reykjavik (Guðm. Gamalíelsson). Með útgáfu þessa verks er bætt úr mjög brýnni þörf, þvi að liér er um hina nauðsynleg- ustu handbók að ræða. Munu menn almennt ekki gera sér grein fyrir liversu mikla vinnu verður að leggja í undirbúning og samningu slíks verks. Er hér i rauninni um að ræða þrekvirki, þegar þess er gætt, að meginhluta verksins hefir einn maður innt af höndum, þótt hann að vísu liafi notið að- stoðar ýmissa góðra manna. Alls eru i bókinni æviágrip yfir 3700 manna, þar af eru látnir um 1380. — Fullyrða má, að reynt liafi verið að gera bókina vel úr garði, en ekki mega menn búast við, að slíkt verk sé villu- eða gallalaust, er það kemur út í fvrsta sinn, en með nýjum og endurbættum útgáfum verða slík verk æ fullkomnari, og þurfa þau endurnýjunar við á tíu ára fresti eða svo. — Hægð- arleikur er að benda á sumt sem betur mætti fara. Til dæm- is finnst mér kenna ósamræmis í því, að þeirri reglu er ekki fylgt, að því er alla þjóðkunna ritliöfunda snertir, að telja upp rit þeirra. í æviágripi eins kunri- asta skálds þjóðarinnar er að- eins vitnað í skrá yfir rit þess, er birt var í tímariti. Þarna hefir maður ekki þau not af bókinni, sem hægt er að ætlast til, þar sem rita þjóðkunnra manna er yfirleitt getið. — T gefandinn, Guðmundur Gamalí' elsson, hefir með óþreytandi elj u og áhuga, sigrazt á miklurn erfiðleikum við að koma bók- inni út, og hefir þessa eigi ver- ið getið sem vert er. Rauðskinna VI (II 3). Safnað hefir Jón Thorarensen, Isa- foldarprentsmiðjah.f. I94a- Þetta er lokaliefti II. bindis Rauðskinnu og fylgir þvi nafna' skrá. í þessu hefti eru ýmsar sögiR' og frásagnir, sem athygli mun11 vekja, svo sem sögur þær, sent síra Jón flutti í útvarp í vetur er leið, m. a. „Álfadans á nýárs- nótt“, sem sýnir að álfatrúin el' ekki útdauð með þjóðinnú „Konan í skipinu“ og fleiri eiU' kennilegar frásagnir. Þá ber a® nefna sérstaklega „Villa á Eý' vindarstaðaheiði“, ágæta fra' sögn. — Frásögnin er jafnaU með snilldarbrag. Heftinu lý^'

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.