Rökkur - 01.06.1946, Blaðsíða 52
Greifinn af Monte Christo
eftir Alexandre Dumas
er óumdeilt frægasta skemmtisaga heims. Sagan er
í þýðingu minni yfir 900 bls. í sama broti og Rökk-
ur og sett með sama letri. Sagan er í átta bindum
og er verð hennar 35 krónur. Einstök bindi eru
einnig fáanleg. Mörg bindanna hafa verið endur-
prentuð eftir að verð á pappír og prentun hækkaði,
en þrátt fyrir það verður bókin seld áfram á sama
verði. Sagan er send burðargjaldsfrítt, ef peningar
fylgja pöntun, en gegn póstkröfu kostar hún 40 kr.
— Pantanir sendist til undirritaðs þýðanda bókar-
innar,
Axel Thorsteinson,
Rauðarárstíg 36 Reykjavík
(eða pósthólf 956).
Röhhur
alþýðlegt tímarit, stofnað í Winnipeg 1922, kemur
framvegis út sem ársfjórðungsrit. Verð 10 krónur
árgangurinn, ef innheimt gegn póstkröfu 11 krónur.
Frá þeim, sem eigi hafa sent áskriftarárgjald á tíxn-
anum frá nýári til 15. apríl, verður gjaldið innheimt
með póstkröfum, sem sendar eru út 1. maí ár hvert.
I ár kemur út fylgirit með Rökkri, skáldsaga, þýdd
úr ensku, 12 arka bók, sem verður send í maíbyrj-
un öllum þeim, sem þá hafa greitt árganginn 1946,
og þar næst eftir hver mánaðamót þeim, sem áskrift-
argjald hefir borizt frá mánuðinn á undan.
Afgreiðsla Rökkurs er á Rauðarárstíg 36
(pósthólf 956), opin kl. 1—3 daglega.