Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 4

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 4
116 RÖKKUR iVJVfliÞHfjn Paka. Hún var ekki hávaðasöm á heimilinu. Fótatak hennar heyrðist ekki. Hún gekk her- fætt, mjúk í hreyfingum og grannvaxin. Eg hefi oí't hugsað um það, hvernig líf mitt hefði orðið árin, sem eg dvaldi í Afríku, ef hennar hefði ekki notið við. Eg var einangraður frá menningunni, og vita allir, sem reynt hafa, hve ó- skemmtilegt það er. Malonga Paka, en það ]>ýðir „liðugi kötturinn“, var mjög fríð, þó að hún væri svertingi. Ennið hátt, munnurinn fallegur og í meðallagi stór, varirnar all þykkar, og nef- sitja á tönnunum og halda á- fram varnarstarfinu. Ekki hindrar þetta algjör- lega tannskemmdir. En reynslan hefir sýnt að þetta er einföld og ódýr aðferð til að hlífa tönnunum við skemmdum og sjálfum sér við sársauka og útgjöldum. (í’ýtt). ið ekki flatt eins og það er á flestum svertingjum. Hárið var svart, þykkt og silkimjúkt. Uppsetning þess aðalaðandi, og samkvæmt siðvenju Bangwanara, skipt í margar smáfléttur, er fóru henni vel. Augu hennar voru svo fögur, að eg hefi aldrei fegurri augu séð meðal svartra kvenna. Augnahár og augabrúnir voru svo vel gerð, að hvaða hvít kona sem vera skal hefði getað öfund- að hana af þeim. Hálsinn var mátulega langur, brjóstin þrýstin og vel löguð, herðarn- ar óvenju fallegar. Það var augnayndi að horfa á hana, þó að hún væri dökk yfir- litum, eins og hitabeltisnótt- in. Þessi inndæla svertingja- stúlka kom á heimili mitt mjög ung. Hún hefir þá verið 13—14 ára gömul. Foreldrar hennar voru duglega og heiðvirð. Þau unnu bæði í verksmiðjunni. Faðir hennar vann við það að ná gúmmí úr trjánum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.