Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 37

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 37
RÖKKUR 149 Atlantshafið, eftir að hafa flogig yfir ströndina 15 míl- ur fyrir norðan Washington. Benzín tekið yfir Azoreyjum. Eg hafði eiginlega ekki gert mér ljóst mikilvægi þessa flugs og eg var ennþá að liugsa um smámuni, sem eg hafði gleymt að gera, áður en við lögðum af stað, eins og t. d. að greiða húsaleiguna, hringja til konunnar, sem farið hafði til frænda síns í New Orleans. Þá gerði eg mér það ljóst, að svo gæti vel far- ið, að eg kæmi alls ekki aftur úr þessum leiðangri, — eða að eg þyrfti að eyða næstu vikum ráfandi yfir Sahara- eyðimörkina eða i einhverj- um frumskógi við Kyrrahaf- ið. Um áttaleytið næsta morg- un, þag var á sunnudags- morgun, heyrðum við í loft- skeytatækjunum, að verið var að kalla okkur upp. Flug- vél með benzín beið eftir okkur yfir Azoreyjum, en þar átti fyrst að hella benzín milli vélanna. Brátt sáum við „tank“- flugvélina og mér varð órótt af að vita af öllu þessu flug- benzíni í næsta nágrenni við okkur, og ef aðeins einn neisti lenti í því, þá væri úti um okkur. En þetta gekk allt að óskum og eftir skamma stund var benzínið farig að streyma milli flugvélanna. Lá við slysi. Á þessu augnabliki munaði minnstu, að illa færi. Eftir að búið var að krækja ben- zínslöngunni í vél okkar, festi einn úr áhöfninni fingur í spilinu, sem vig notuðum til þess að di'aga slönguna að okkur, en fyrir snarræði eins mannsins tókst að koma í veg fyrir alvarlegt slys. Þegar benzíngeymar okkar voru fullir að nýju kvöddum við „tank“-vélina og héldum leiðai' okkar. Við stefndum í austurátt, yfir Gibraltar. Loft var skýjað, en síðdegis á sunnudag brauzt sólin gegn- um skýjaþykknið og hellti geislum sínum niður á hinar eyðilegu, óbyggðu strendur Norður-Afriku. Þetta var þreytandi ferða- lag. Brátt fór oklcur að verkja í fótleggina af hreyf- ingarleysi. Tvær af skyttun- um reyndu að lesa sér til dægrastyttingar, en hávaðinn i hreyflunum fór einungis í taugarnar á þeim svo að lítið varð úr lestri. Við hinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.