Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 80

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 80
192 ROKKUR Frambornar sem eftirréttur meS ljósu sirópi eSa strásykri og sítrónusafa. Hollenzkur matur II. Londonderry súpa. i laukur, stór. 50 gr. smjör. 50 gr. hveiti. iH soS. 3 eggjarauður 1 dl. rjómi. Karry L tesk., ögn af cay- enne pipar eSa spænskum pipar og ögn af muskati. Laukurinn er hakkaSur og brúnaSur í 50 gr. af smjöri og hveitiS látiS í og er þaS bakaS meS smjörinu og lauknum þangaS til þaS er laust viS pott- inn og sleifina. KryddiS er lát- iS í og síSan soSiS smátt og smátt. Þetta er látiS sjóSa H tíma. EggjarauSurnar hrærSar meS rjómanum. Potturinn tek- inn af augnablik á meSan rjómablöndunni er hellt í. Því næst er hann settur á hitann aftur þangaS til komiS er aS suSu. ÁSur en boriS er á borS, er ká dl. af madeira bætt í súp- una og heilmiklu af ætisvepp- um„ sem skornir hafa veriS í sneiSar. Buff með grænmeti og kartöflum. Stór sneiS af nautakjöti (úr miSju læri) er steikt á pönnu. SneiSin á aS vera 4 til 5 cm. á þykkt og á aS vera rauS inn- an í þegar búiS er aS steikja. Grænmeti aS vild er boriS meS og kartöflur. Kartöflurnar eru soSnar, síS- an skornar í sneiSar og steiktar i smjöri. Þær eru lagSar kring- um kjötiS brúnaSar á báSum hliSum. KjötiS er skoriS } mjög þunnar sneiSar áSur en þaS er boriS á borS. HEILLARÁÐ. Fitubletti á veggfóðri má hreinsa sem hér segir: Pípu- leir er hrærður úr í vatni svo að úr verði þykkur grautur. Þessu er smurt á veggfóðrið. Ekki má nudda, en grautur- inn er látinn liggja á yfir nóttina. Burstað af með mjúkum bursta. í næsta árgangi verður bint sérkennileg saga eftir Pearl Buck. Útgefandi: Axel Thorsteinson Rauðarárstíg 36, sími 4558, pósthólf 956. Gjalddagi 1. maí. Félagsprentsmiðjan h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.