Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 28

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 28
140 RÖKKUR Hafa þeir reynt að kynna sér aðferðir annarra og reynslu í þessum efnum og ætla að byggja á henni aö ýmsu leyti. Þrjár aðferðir. Til eru þrjár aðferðir til að framleiða gas þannig neðanjarðar, en ekki skal farið nákvæmlega út í að lýsa þeim hér, þar sem það yrði of flókið mál. Allar byggjast þær þó á því, að fyrst verður að grafa göng innan um kolalögin og helzt milliganga, til þess að sem beztur súgur verði fyr- ir eldinn, er hann hefir ver- ið kveiktur. Fer það talsvert eftir kolalögunum, hvaða aðferð er hentugust, en að- eins er sögð svo fullkomin, að þá nýtist nær öll kolin. En þó er aldrei hægt að segja um það með fullri vissu. Gasið er leitt upp í píp- um, rétt eins og um venju- legt gas væri að ræða, en þar er það síðan notað til iðnaðar eða annars, sem nauðsynlegast þykir. Sparnaður? En hver er helzti kostur- inn við að breyta kolunum í gas þegar í iðrum jarðar? Hefir það í för með sér sparnað á vinnuafli? Það er mjög mikilvægt atriði fyrir land eins og Bretland, þar sem það háir mjög allri framleiðslu og ekki sízt kolanámi, hvað mikill hörg- ull er á verkamönnum. Venjulega starfa um 70 af hundrað starfsmönnum hverrar námu neðanjarðar. við vinnslu kolanna. Hinir hafa á hendi ýmiskonar störf ofanjarðar. Reynsla Rússa virðist hinsvegar benda til þess, að einungis 15 af hverjum hundrað staírfsmönnum „gasnámu“ starfi neðanjarðar, við und- irbúning kolabrennslunnar og þar fram eftir götunum. Virðist því þurfa aðeins fjórða til fimmta hluta þess mannafla við „gasnámur“, sem nauðsynlegur er við venjulegt kolanám. Þó er sennilegt, að slík gasframleiðsla mundi aldrei geta útrýmt venjulegu kola- námi til fullnustu. Kol eru til margs þörf og þau koma ekki öllum að notum, þegar þeim er brennt í iðrum jarð- ar og breytt þar í gas. En slík gasframleiðsla mundi vera til mikilla hagsbóta, þótt henni verði ekki komið við hvarvetna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.