Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 12

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 12
124 R 0 K K U R FangahælL Bæði vísindi og tilraunir er snerta hegningarlöggjöf ýinsra þjóða liafa fyrir löngu sannað, að glæpir, og sérstak- lega þó ítrekun afbrota, verð- ur ekki læknuð til fullnustu nieð hegningu, er grundvall- ast á óttatilfinningn, frelsis- skerðingu, þvingun, blvgðun eða niðurlægingartilfinn- ingu. Svíar hafa gert einstæðar tilraunir varðandi hegningu afbrotamanna og gengið í berhögg við hinn almenna refsigrundvöll og þau sjónar- mið, að brennd börn forðist eldinn. Þess í stað kemur mannúðarsj ónarmið. í nýrri löggjöf, er gekk í gildi 1. júlí 1946 segir, að skerðing á frelsi sé þyngsta hcgning sem til sé, og megi á engan hátt þyngja þá hegningu, miklu heldur að reyna að draga úr henni að svo miklu leyti, sem það sé hægt. Opin fangahæli. Á þremur undangengnum árum hafa Svíar gert til- raunir með afbrotahæli fvrir æskuKTð og lagt margvíslega vinnu að því að undirbúa nýtt hegningarkerfi, ef svo mætti að orði kveða, þar sem þungamiðjan er lögð á opiii betrunarhæli. Að sjálfsögðu kemst sænsk hegningarlög- gjöf ekki hjá þvi að liafa lok- uð fangaliús, til að.geyma hættulega glæpamenn, sál- sjúklinga með glæpahneigð og sakborninga, sem eru und- ir yfirheyrslum. En smám saman fækkar þessum ram- byggilegu, kastalabyggðu fangelsum, sem hvert um sig geyinir mörg hundruð fanga. en í þeirra stað koma lítil hæli fyrir 80—90 fanga livert, og það sem einkennir þau er ekki fyrst og fremst að- búnaðurinn, miklu heldur frelsið sem þeir njóta — hin- ar opnu fangaldefadyr og fé- lagslegt samneyti sem þeir njóta fyrir bragðið. Svíar, sem hafa tiltölulega lílið af afbrotum og afbrota- mönnum að segja vegna góðs réttarfars og framúr- skarandi löggæzlu, geyina samtals 2000 hegningar- fanga í 53 hegningarstöðvum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.