Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 21

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 21
RÖKKUR 133 burður. Kvikmyndajöfrarn- ir, hvað þá aðrir, komu til þess að sjá hann. Þegar leikrit eru sýnd í Hollywod, sækir hinn andlegi aðall og menningarþyrstu menn það mjög vel. Þykir mörgum það góð tilbreyting frá kvikmyndasýningunum, sem sumir eru orðnir full- saddir á. Sumir rithöfundar gefast upp. Skömmu siðar var „Gali- lei“ leikinn á Broadway, og vakti fádæma fögnuð og hrifningu. Sumir hinna mestu andans manna Evrópu og Ameríku kunna ekki að meta „hinar töfrandi freistingar“ Holly- wood. Þeim virðist andlega andrúmsloftig í borg þessari ekki vel hollt. Eligi allfáir þessara frægu manna hafa gefizt upp við að búa í „stjörnu“-borg- inni. Ma þar til nefna rithöf- undinn Erskine Caldwell, höfund „Tobacco Road“. En Upton Sinclair, hið mikla ameríkanska skáld, hefir þraukað og það i fín- asta hverfi borgarinnar, Pa- sadena. En þar er bílífið talið einna mest og „andrúmsloft- ið“ óhollast. Nú er Sinclair að enda við 66. bókina. Það er skrítið að þessi sér- stæði maður, sem ekki ber virðingu fyrir neinu né nein- um, skyldi lenda i Pasadena og búa þar. Þarna býr fjöldinn allur af yfirstéttum Kaliforníu. Þess- ir menn tala ensku með sem mestum brezkum áherzlum, lita á innflytjendur frá New York sem útlendinga og neita Gyðingum um aðgang að veitingahúsum. Stærra en skrifborð Mussolinis. Sinclair ræðir ekki við þessa höfðingja. Bók hans um Fox kvikmyndafram- leiðslujöfur er svæsnasta gagnrýni á Hollywood, sem enn hefir verið gefin út. Þó ag Sinclair eigi marg- ar milljónir hefir hann ekki byggt sér höll eins og hinir stórlaxamir í grenndinni. Skrifstofa hans er afarstór og skrifborðið hreinasta bákn. Mussolíni átti afar stórt skrifborð, en það var kríli samanborið við skrifboð Sinclairs. Þarna situr hinn sjötugi öldungur og vélritar skáld- verk sin. Hann semur árlega um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.