Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 29

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 29
RÖKKUR 141 Merkileg aðferð. Bandaríkjamenn hafa fundið aðra aðferð til þess að vinna gas úr óunnum kol- um. Eru þá boraðar holur niður í kolalögin og raf- magni hleypt í kolin með sérstökum tækjum. Kolin hitna við þetta, og taka að brenna og myndast þá gas, sem streymir upp um bor- holurnar. Þegar kolin eru byrjuð að brenna, er raf- magnsstraumurinn rofinn og byrjað að dæla súrefni ofan í kolalögin til þess að halda brunanum áfram. Gas það, sem upp kemur með þessari aðferð, má bæði nota til framleiðslu á benzíni og til hitunar. Bretar vænta þess, að til- raunir þær, sem nú eru um það bil að hefjast hjá þeim, verði þeim mikil lyftistöng, því að segja má að líf þjóð- arinnar byggist að miklu leyti á kolum þeim, sem í jörðu eru 1 landi hennar. — Maiur — Rökkur hefir oft flutt matar- uppskriftir og hafa þær venju- lega verið ætlaðar handa fjór- um nema annars hafi verið get- ið. Hér eru uppskriftir handa tveimur — hentugar fyrir ung hjón eða tvær konur, sem búa saman. Mataruppskriftir í mat- reiðslubókum eru oftast gerðar fyrir stærri heimili og er þá stundum erfitt að áætla, eftir því, hvað þurfi fyrir tvo. — En þessar uppskriftir eru vel úti látnar svo að ekki verður hörgull á, þó að óvæntur gestur komi að borðinu og borði með. MATUR HANDA TVEIMUR. Kakaósúpa. I dl. vatn (eða vel það). 1 1. mjólk. 3—4 matsk. sykur. 2 matsk. kakao. 2—3 matsk. kartöflumjöl. Kakao er hrært út [ vatninu (og hrærist betur ef vatnið er heitt). DálítiS af mjólk er tekið frá en hitt sett á hita og suðan látin koma upp. Þá er kakaóið hrært út og hrært vel í. Kart- öflumjöliö er hrært út í mjólk- inni, sem tekin var frá og er síðan látið út í súpuna. Suðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.