Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 59

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 59
RÖKKUR 171 sannanir fyrir, að liann var í Santo Domigo, er ránið var framið. , 12. september 1934 keypti maður nokkur benzin i ben- zínstöð vi<5 Lexington Avenue í Harlem og greiddi fyrir með tíu dollara seðb. Kom í ljós, að þetta var lausnarfjár- seðill og var lögreglunni gert aðvart. Nú var ekkert víst, að kaupandinn væri barnsræninginn. Vig höfðum af mörg- urn slíkum vonbrigðum að segja. En lögreglan hafði bíl- númerið og atbugaði málið — og ökuleyfisumsókn bíl- eigandans. Og þarna var kominn maðurinn, sem leitað var að — Bruno Richard Hauptmann, 1279 East 22nd Street; Bronx. Þetta var 30 mánuðum og 12 dögum eftír að barninu var rænt, og rúmlega 28 mánuðum eftir að Madden hafði þrívegis tekið fram, að barnsræninginn hefði skipt peningum í Bronx og sézt þar tvívegis, og bent á leið tíl þess að hann yrði handtekinn fljótlega. En þótt menn tækju undir þetta, varð ekki úr framkvæmdum. Nú minntust menn þessa með kinnroða. Hauptmann var veitt eftirför í 7 daga. Allt honum við- komandi, ekki sizt allt sem fjárhag viðkom, var rannsakað ítarlega, og innan viku þekktum við sögu hans i aðalatrið- um frá því hann fyrst kom til Bandaríkjanna. Hann liafði komist í kast vig lögregluna í Þýzkalandi, og þótti okkur liklegt, að fleiri hefðu verið i vitorði með honum, en ekk- ert kom í ljós um það þessa viku, sem honum var veitt eftírför. Og 9. september var hann handtekinn á heimib sinu. Hauptmann neitaði þrálega að vita neitt um barns- ránið eða hvar hann hefði fengið seðibnn, sem hann greiddi benzínið með. Meðan hann talaði horfði hann flóttalega út um gluggann tvivegis i áttina að bifreiðar- skýb sinu. Lögreglan rannsakaði allt í skúrnum og fann þar kassann, sem smíðaður var að okkar fyrirsögn 1932. I honum voru 14.600 dollarar í seðlum, sem höfðu númer í samræmi við númerin á lista þeim, sem gerður var hjá Morgan & Co. Hauptmann var dæmdur og tekinn af lífi. ------ Eins og eg sagði í byrjun gerðum við T-mennirnir aðeins skyldu okkar, gerðum það, sem milljónir annarra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.