Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 11

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 11
RÖKKUR 123 hann telur tilvalda til flutn- inga á pósti og öðru yfir þver Bandaríkin. Raketta hans mundi fara þessa leið, sem er 4800 km. í loftlínu, á aöeins 45 mínút- um. Hún mundi vera 78,9 fet á lengd og vega við flugtak 96,500 ensk pund, en þar af Tnundi eldsneyti hennar vega 72.400 ensk pund. Flutning- ur gæti veriö um tvær smá- lestir. 960 km. hæð! Ef gert væri ráð fyrir því, aö rakettu þessari yrði skot- iö á loft í New York, mundi hún brenna öllu eldsneyti flugvélar. Fullkomnar upplýsingar um þenna hreyfil eru ekki fyrir hendi, þar sem Banaa- ríkjaflotinn heldur þeim leyndum, en þó er vitaö, aö hann vegur um 1100 kg. og framleiðir a. m. k. 5500 hest- öfl. Ætti honum ekki að vera um megn að gefa flugvélum 650—725 km. meðalhraöa. Flutningtæki ýramtíðarinnar? Flugrakettunni yrði skotið i loft upp með geisilegum hraða og á fyrstu 6 mín. *nyndi liún þjóta upp i 960 ldlómetra hæð. Þá mundi hún lækka flugið á ný niður í 44 km. hæð og svífa síðan lárétt eða því sem næst í þeirri hæð til San Francisco. Þar mundi hún svo lenda með aðeins 240 km. hraða. Mælir til að á- kveða ölæðis- stig. Á tæknisýningu, sem háld- in var í New York í haust var sýnt tæki, sem mælir hversu drukknir menn eru. Maður sá, sem rannsaka á, er látinn anda í slöngu, sem liggur að mælitækinu, en átta mínútum síðar kveður tækið upp dóm sinn, en nál sýnir hvort maðurinn sé „ó- drukkinn“, „við skál“ eða „dauðadrukkinn" eða eitt- hvað þar á milli. Er það alko- hol-innihald loftsins, sem maðurinn andar frá sér, en það er jafnmikið og alkohol- innihald blóðsins, sem vélin mælir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.