Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 57

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 57
ROKKUR 169 dollara að eg held. 11. maí var Lindberih á sjó úti, vegna upplýsinga sem komið höfðu frá John Curtis, skipasmið i Norfolk, sem hafði haft loftskeytasamband við Svía á ónafngreindu skipi. En nú er Lindbergh kvaddur heim — með loftskeyti. Lík hins rænda sonar hans hafði fundist i skóginum um 8 kílómetra frá heimili hans í Hopewell. Sumarið 1932 gerist það, að Violet Sharpe, sem var heimilisstúlka hjá Lindbergh-hjónunum, fremur sjálfs- morð, meðan Wilson beið niðri til að yfirheyra hana. Við vissum, að framburður hennar var ósannur, en við vissum einnig, að hún hafði ekki tekið neinn þátt í ráninu. Þrátt fyrir það vildum við vita, hvers vegna hún hafði logið að okkur. Eftir þetta fór Madden heim, en Wilson vann á- fram að máhnu. Alltaf voru peningaseðlar að koma í Ijós, en dreift, og Wilson gerði allt sem hann gat til þess að fá bankastjóra, til þess að láta starfslið sitt vera vel á verði. Við reyndum að fá fjármálarðherra til þess að innkalla vissa flokka af 5,10 og 20 dollara seðlum, en beiðninni var ekki sinnt, vegna þess, að menn óttuðust að það mundi skapa ókyrrð í fjármálalífinu, en 6. april næsta ár leysti Frankhn D. Roosevelt vandamál Wilsons, með þvi að á- kveða að alla gulhnnlausnarseðla skyldi taka úr umferð fyrir 1. mai 1933. Eg hugsa, að Wilson hafi ekki sofið mikið frá 6. apríl til 1. maí. Hann hafði stöðugt samband vig bankana, heimsótti bankastjóra o. s. frv. Enn var fram- ið sjálfsmorð. Og um svo margar einkennilegar tilviljanir var að ræða, að sjálfur Sherlock Holmes eða hans jafningi hefði komist í bobba. Þrátt fyrir allar aðvaranir og aðgæzlu tekst ræningjan- um að skipta 15.000 dollurum í gullinnlausnarseðlum nokkrum dögum fyrir 1. mai. Federal Reserve bankinn skiph 2.980 dollurum i gullinnlausnarseðlum 1. maí, en í þeim banka er það regla, að seljandinn verður að kvitta fyrir. Daginn eftir tilkynnir bankinn, að hér hafi verið um lausnarf járseðla að ræða, og að á kvittuninni sé nafnið J. J. Faulkner, 547 West 149. götu. — En þar átti enginn Faulkner heima, né neinn með slíku nafni. Við vissum, að bifreið, sem stolið var fáum dögum fyrir barnsránið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.