Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 31

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 31
RÖ KKUR 143 (Sé síldin ný þarf líka salt). Litlar bollur eru mótaöar og haföar hnöttóttar. Þær eru steiktar ljósgular í smjörlíki. (Betra er þó atS nota smjör). Súrsæt sósa borin meö. Lifur á ítalska vísu. i kg. lifur. 3 laukar, þunnt skornir í sneiöar. — Salt, pipar, hveiti. 3 matsk. rautt vín, þurrt. — Smjör eða smjörlíki. Lauksneiöarnar eru steiktar í smjöri eða smjörlíki. Teknar úr pönnunní og geymdar viö hita. Lifrarsneiöum er velt upp úr hveiti ásamt salti og pipar. Lifrin er tekin af pönnunni og lögö á heitt fat. Víninu er nú hellt á pönnuna og einnig laukn- um. Þegar þetta er nægilega heitt er vökvanum hellt yfir lifrarsneiöarnar. En laukurinn lagður umhverfis í litlum hrúg- um. Kartöflur bornar með. Fullkomin k I ii k k a. Heidelberg (UP). — Klukka, sem er ein mesta furðusmíð í heimi, er til sýn- is hér í borg um þessar mund- ir. Smiðurinn, sem hét Michael Waitz, er látinn, en hann vann samfleytt i 39 ár að smíðinni og liefði hann ekki kennt sonum sínum, hvernig stjórna ætti gripn- um, hefði þag tekið þá mörg ár að læra það — ef þeim hefði nokkuru sinni tekizt það. Ilvað gerir þá klukka þessi? Hún segir mönnum ekki að- eins hvað sekúndum, mínút- um, dögum, mánuðum og árum liður. Hún gerir sitt hvað fleira. Að loknum fyrsta fjórðungi hverrar stundar birtist útskorin mynd af barni í sérstöku opi framan á klukkunni og táknar, að þessum stundarfjórðungi sé lokið. Unglingur birtist, þeg- ar hálf stund er liðin, fulltíða maður að liðnum þrem stund- arfjórðungum og öldungur að lokinni heilli stund. En á eftir honum kemur dauðinn. Það táknar, að stundin sé „dáin“. Á eftir dauðanum birtast postularnir tólf. Þeir hneigja sig fyrir Kristi, sem blessar hvern og einn þeirra, en hann stendur efst á klukkunni, sem er rúmar tvær mann- hæðir. Þegar þessu er öllu lokið, hefur klukkan sinn venjulega stundargang. En þetta gerist aðeins með-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.