Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 17

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 17
RÖ KKUR 129 Heimsfrægir menn í skugga kvikmyndastjarnanna í Holly- wood. Fjöldi manna álítnr Holly- wood aðeins paradís kvik- myndanna — borg, þar sem menn á hverju götuhorni mæti „stjörnum“, glæsikon- um og töfrandi leikurum. Þeir álíta að Clark Gable, Cary Grant, eða einhverjir aðrir álika frægir kvik- myndatöframenn komig i bifreiðum sínum, og ef til vill aki á þá. En á þvi er lítil liætta. — Sannleikurinn er sá, að í borg þessari búa margir merkir menn sem lítið ber á, vegna þess að kvikmynda- stjörnurnar skyggja á þá. Allt snýst um þær. 1 Hollywood eru ýmsir mestu andans menn og snill- ingar Evrópu og Ameríku, svo sem liljóðfæraleikarar, rithöfundar, læknar, flugsér- fræðingar, listmálarar og margskonar visindamenn. Þessum mönnum þykir vænt um Hollywood vegna þess, að þeir vekja þar svo litla at- hygli. Hvergi í heiminum eru þeir svo frjálsir sem i kvik- myndaborginni. Mann fer vestur um haf.- Einn af þeim, er skildi þetta var rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunaskáldið Thomas Mann. En hann náði heimsfrægð fyrir ættarskáld- söguna miklu: Budden- brooks. Þegar Hitler komst til valda 1933, var bókasafn Manns brennt, og bækur eftir hann, sem til náðust. Svo flúði þessi ofsótti hugsjóna- maður yfir Atlantshafið til Ameríku, og stofnaði heimili handa sér og fjölskyldu sinni fáa kilómetra frá Hollywood. Hús hans er ekki mjög slórt. En það er alveg eins og Thomas Mann vill hafa það, til þess að honum geti liðið vel, og hann geti orkt i friði og ró. Langur gangur liggur eftir húsinu, og á veggjum hans eru bækur frá gólfi til lofts. Úr skrifstofunni er ágæt út- sýn yfir Kyrrahafið. Skrif- borð Manns er afar stórt. Og við það hefir hann setið og 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.