Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 47

Rökkur - 01.12.1949, Blaðsíða 47
ROKKUR 159 Þegar barni Lindberghs var rænt EFTIR ELMER IREY í glæpaannálum Vesturálfu, þar sem úir og grúir af frásögnum um furðulega og hörmulega viðburði, mun vart nokkur frásögn átakanlegri en sú, er fjallar um ráni á barni Lindberghs flugkappa og konu hans. Mik- ið hefir um þetta mál verið rætt og ritað, en það hefir orðið hlutskipti Elmers L. Irey, fyrrverandi yfirmanns upplýsingadeildar Fjármálaráðuneytis Bandaríkjanna að varpa nýju ljósi á ýmislegt, sem gerðist mánuðina, er leitað var sem ákafast að Bruno Richard Haupt- mann, en þeirri leit lyktaði með því, að hann var hand- tekinn og fékk sinn dóm. — Hér birtist nú, nokkuð stytt, frásögn þess manns, sem með réttu getur haldið því fram, að hann hafi átt hvað mestan þátt í, að sann- leikurinn kom í Ijós. Bregðum okkur sem snöggvast í huganum á fundarstað nokkurn. Þar er margt manna, reykhaf mikið, og rætt fram og aftur um barnsránið. Þarna er Charles A. Lind- bergh sjálfur, vfirmenn úr lögreglu New York fylkis og New Jersey, og þar er margt leynilögreglumanna, og bófa, sem lögreglan hafði kvatt þangað á sinn fund. Þrívegis á fundi þessum hefir Arthur P. Madden, úr upplýsinga- deild fjármálaráðuneytisins, tekizt að fá orðið. Hann held- ur kyrrlátlega fram skoðun sinni á þvi, hvernig ef til vill mætti takast að afla mikilvægra upplýsnga, sem leiða myndu til þess, að hið sanna kæmi í Ijós í þvi barnsráns- og morðmáli aldarinnar, sem mesta athygli vakti. Fundurinn var haldinn í New York borg og á nokkur- um mínútum gerði Madden glögga grein fyrir skoðun sinni, að lykill að gátunni kynni að finnast í aðeins hálfr- ar klukkustundar fjarlægð, ef farið væri á vettvang í bifreið. 1 livert skipti, sem Madden tók til máls, viðurkenndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.